Hefur dæmt sinn síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 17:30 Andre Marriner dæmdi þrettán leiki á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Richard Sellers Andre Marriner er hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni en þetta tilkynnti deildin eftir lokaumferðina um síðustu helgi. „Ég kem til með að sakna augnablikanna inn á vellinum en ég hef búið mér til margar frábærar minningar sem ég hugsa til. Ég hef elskað næstum því hverja einustu mínútu,“ sagði Andre Marriner í fréttatilkynningu. #PL referee Andre Marriner has announced his retirement after a long and distinguished career in the professional game.Congratulations, Andre — PGMOL (@FA_PGMOL) May 30, 2023 Marriner er orðinn 52 ára gamall en hann náði að dæma 391 leik í ensku úrvalsdeildinni síðan að hann kom inn í deildina árið 2004. Hann hefur verið FIFA-dómari frá árinu 2008 en hóf dómgæslu árið 1992. Hans fyrsti leikur var leikur Charlton og Norwich árið 2004 en sá síðasti var 5-0 sigur Arsenal á Wolves um helgina. Marriner dæmdi þrettán leiki í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Tvö rauð spjöld fóru á loft hjá honum og annað þeirra var beint rautt spjald á Casemiro hjá Manchester United í leik á móti Crystal Palace í febrúar. Marriner gaf alls 1236 gul spjöld og 61 rautt spjald í 391 leik í ensku úrvalsdeildinni og í þeim gaf hann alls 77 vítaspyrnur. I ll miss the moments out on the pitch but I ve got so many great memories to look back on I ve loved almost every minute of it! 19 years in the Premier League 391 Premier League matchesWell done, Andre Marriner, and good luck for the future pic.twitter.com/R3Euz7BbFL— Refsuite (@ref_suite) May 30, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira
„Ég kem til með að sakna augnablikanna inn á vellinum en ég hef búið mér til margar frábærar minningar sem ég hugsa til. Ég hef elskað næstum því hverja einustu mínútu,“ sagði Andre Marriner í fréttatilkynningu. #PL referee Andre Marriner has announced his retirement after a long and distinguished career in the professional game.Congratulations, Andre — PGMOL (@FA_PGMOL) May 30, 2023 Marriner er orðinn 52 ára gamall en hann náði að dæma 391 leik í ensku úrvalsdeildinni síðan að hann kom inn í deildina árið 2004. Hann hefur verið FIFA-dómari frá árinu 2008 en hóf dómgæslu árið 1992. Hans fyrsti leikur var leikur Charlton og Norwich árið 2004 en sá síðasti var 5-0 sigur Arsenal á Wolves um helgina. Marriner dæmdi þrettán leiki í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Tvö rauð spjöld fóru á loft hjá honum og annað þeirra var beint rautt spjald á Casemiro hjá Manchester United í leik á móti Crystal Palace í febrúar. Marriner gaf alls 1236 gul spjöld og 61 rautt spjald í 391 leik í ensku úrvalsdeildinni og í þeim gaf hann alls 77 vítaspyrnur. I ll miss the moments out on the pitch but I ve got so many great memories to look back on I ve loved almost every minute of it! 19 years in the Premier League 391 Premier League matchesWell done, Andre Marriner, and good luck for the future pic.twitter.com/R3Euz7BbFL— Refsuite (@ref_suite) May 30, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira