Tvö Íslandsmet og tvö gull á Norðurlandamótinu í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 23:31 Irma Gunnarsdóttir bætti í dag tæplega 26 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki. FRÍ Irma Gunnarsdóttir úr FH og Kolbeinn Hörður Gunnarsson settu bæði ný Íslandsmet á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum í dag. Irma bætti tæplega 26 ára gamalt Íslandsmet Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur í þrístökki þegar hún stökk 13,40 metra. Met Sigríðar var 13,18 metrar og Irma átti alls þrjú stökk sem voru yfir gamla metinu. Þá bætti Kolbeinn Hörður Gunnarsson eigið Íslandsmeit í 200 metra hlaupi er hann kom þriðji í mark á tímanum 20,91 sek. Fyrra met hans var 20,96 frá árinu 2017. Guðni Valur Guðnason og Sindri Hrafn Guðmundsson urðu einnig Norðurlandameistarar í sínum greinum í dag. Guðni Valur varð Norðurlandameistari í kringlukasti karla með kasti upp á 63,41m og Sindri varð Norðurlandameistari í spjótkasti karla með kasti upp á 76,40, Æfingafélagi hans Dagbjartur Daði Jónsson (ÍR) varð annar með 75,38m. Þá varð Daníel Ingi Egilsson úr FH Norðurlandameistari í þrístökki í gær er hann stökk 15,98 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Irma bætti tæplega 26 ára gamalt Íslandsmet Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur í þrístökki þegar hún stökk 13,40 metra. Met Sigríðar var 13,18 metrar og Irma átti alls þrjú stökk sem voru yfir gamla metinu. Þá bætti Kolbeinn Hörður Gunnarsson eigið Íslandsmeit í 200 metra hlaupi er hann kom þriðji í mark á tímanum 20,91 sek. Fyrra met hans var 20,96 frá árinu 2017. Guðni Valur Guðnason og Sindri Hrafn Guðmundsson urðu einnig Norðurlandameistarar í sínum greinum í dag. Guðni Valur varð Norðurlandameistari í kringlukasti karla með kasti upp á 63,41m og Sindri varð Norðurlandameistari í spjótkasti karla með kasti upp á 76,40, Æfingafélagi hans Dagbjartur Daði Jónsson (ÍR) varð annar með 75,38m. Þá varð Daníel Ingi Egilsson úr FH Norðurlandameistari í þrístökki í gær er hann stökk 15,98 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira