Pochettino ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 12:32 Mauricio Pochettino er nýr knattspyrnustjóri Chelsea Argentínski knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Samningur Pochettino við Chelsea gildir til sumarsins 2026 en knattspyrnustjórinn hafði náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör fyrir hálfum mánuði síðan. Pochettino tekur við stjórnartaumunum hjá Chelsea af bráðabirgðarstjóranum Frank Lampard sem steig inn á Brúnna í stað Graham Potter sem var rekinn eftir dapurt gengi. Chelsea tekur á móti Newcastle United á Stamford Bridge í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag og gæti Pochettino verið viðstaddur þann leik. Pochettino var síðast á mála hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain en hann var látinn fara frá félaginu í júlí í fyrra. Argentínumaðurinn þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir tíma sinn hjá Tottenham sem og Souhampton í deildinni. Hann tekur við Chelsea á afar erfiðum tímum fyrir félagið. Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir lokaumferðina og mun ekki taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Mauricio Pochettino has finally signed the contract as new Chelsea head coach after verbal agreement reached 2 weeks ago. #CFCOfficial statement ready, he s starting his job as Chelsea manager next week.Contract will be valid until June 2026.Here we go confirmed. pic.twitter.com/7BaBpimsFm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira
Samningur Pochettino við Chelsea gildir til sumarsins 2026 en knattspyrnustjórinn hafði náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör fyrir hálfum mánuði síðan. Pochettino tekur við stjórnartaumunum hjá Chelsea af bráðabirgðarstjóranum Frank Lampard sem steig inn á Brúnna í stað Graham Potter sem var rekinn eftir dapurt gengi. Chelsea tekur á móti Newcastle United á Stamford Bridge í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag og gæti Pochettino verið viðstaddur þann leik. Pochettino var síðast á mála hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain en hann var látinn fara frá félaginu í júlí í fyrra. Argentínumaðurinn þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir tíma sinn hjá Tottenham sem og Souhampton í deildinni. Hann tekur við Chelsea á afar erfiðum tímum fyrir félagið. Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir lokaumferðina og mun ekki taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Mauricio Pochettino has finally signed the contract as new Chelsea head coach after verbal agreement reached 2 weeks ago. #CFCOfficial statement ready, he s starting his job as Chelsea manager next week.Contract will be valid until June 2026.Here we go confirmed. pic.twitter.com/7BaBpimsFm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira