Bændur verði að skila af sér fé til aflífunar Árni Sæberg skrifar 26. maí 2023 23:31 Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir Matvælastofnunar. Stöð 2/Ívar Fannar Eftir að riðan kom upp í Miðfjarðarhólfi voru tvær hjarðir skornar niður í sóttvarnarhólfinu, sem innihéldu um 1500 fjár samtals. Greining sýna stendur nú yfir og að sögn yfirdýralæknis gengur greiningin nokkuð vel og hann er vongóður um að það takist að stöðva útbreiðslu sjúkdómsins. „Keldur eru langt komin, þau eru búin með þriðjung af sýnunum frá Bergsstöðum og helminginn frá Syðri-Urriðaá og þær niðurstöður gefa til kynna að útbreiðslan á riðuveiki í Miðfjarðarhólfi er ekki mikil. Sem eykur líkurnar á því að við getum stöðvað útbreiðsluna og mikilvægasti hlekkurinn í því er að við getum tekið hugsanlega smitbera úr umferð,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í samtali við fréttastofu. Einhverjir bændur eiga enn eftir að samþykkja að skila inn fénu en þeir hafa frest til 19. júní. „En það liggur ekki enn þá fyrir samþykki hjá öllum en menn þurfa bara tíma til þess að átta sig á stöðunni og þessar upplýsingar auka líkurnar á því að menn átti sig á því að það er möguleiki, virkilega möguleiki, til þess að stöðva smitið,“ segir Sigurborg. Segir reglugerðina úrelta Bætur til handa þeim bændum sem verða fyrir því að hjarðir þeirra séu skornar niður duga skammt ef ætlunin er að hefja búskap aftur. Formaður Bændasamtakanna segir reglurnar barns síns tíma. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.Stöð 2/Ívar Fannar „Reglugerðin frá árinu 2001 er í raun löngu orðin úrelt. Þannig að það helst ekki í hendur við lagatúlkunina um bætur sem skulu greiddar vegna niðurskurðarins. Við höfum kallað eftir því að þetta verði endurskoðað og höfum gert í nokkur ár. Við veltum fyrir okkur hvað það á að taka langan tíma í að endurskoða það,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Riða í Miðfirði Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
„Keldur eru langt komin, þau eru búin með þriðjung af sýnunum frá Bergsstöðum og helminginn frá Syðri-Urriðaá og þær niðurstöður gefa til kynna að útbreiðslan á riðuveiki í Miðfjarðarhólfi er ekki mikil. Sem eykur líkurnar á því að við getum stöðvað útbreiðsluna og mikilvægasti hlekkurinn í því er að við getum tekið hugsanlega smitbera úr umferð,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í samtali við fréttastofu. Einhverjir bændur eiga enn eftir að samþykkja að skila inn fénu en þeir hafa frest til 19. júní. „En það liggur ekki enn þá fyrir samþykki hjá öllum en menn þurfa bara tíma til þess að átta sig á stöðunni og þessar upplýsingar auka líkurnar á því að menn átti sig á því að það er möguleiki, virkilega möguleiki, til þess að stöðva smitið,“ segir Sigurborg. Segir reglugerðina úrelta Bætur til handa þeim bændum sem verða fyrir því að hjarðir þeirra séu skornar niður duga skammt ef ætlunin er að hefja búskap aftur. Formaður Bændasamtakanna segir reglurnar barns síns tíma. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.Stöð 2/Ívar Fannar „Reglugerðin frá árinu 2001 er í raun löngu orðin úrelt. Þannig að það helst ekki í hendur við lagatúlkunina um bætur sem skulu greiddar vegna niðurskurðarins. Við höfum kallað eftir því að þetta verði endurskoðað og höfum gert í nokkur ár. Við veltum fyrir okkur hvað það á að taka langan tíma í að endurskoða það,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
Riða í Miðfirði Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira