Íslandsmeistararnir framlengja við Drungilas Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 14:14 Drungilas sækir að körfunni í oddaleik Vals og Tindastóls. Vísir/Hulda Margrét Adomas Drungilas hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Tindastóls til næstu tveggja ára. Drungilas var lykilmaður hjá liðinu í vetur. Það hefur ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni að Tindastóll varð Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta sinn síðastliðinn fimmtudag. Stólarnir tryggðu sér titilinn með sigri á Val í oddaleik fyrir framan troðfulla Origo-höll. Einn af lykilmönnum Tindastóls í vetur var Litháinn Adomas Drungilas en hann hefur nú framlengt samning sinn við Tindastól til næstu tveggja ára. Frá þessu var greint á Instagramsíðu Körfuknattleiksdeildar Tindastóls nú í dag. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Adomas Drungilas var eins og áður segir einn af lykilmönnum Tindastóls í vetur en hann skilaði 11,5 stigum og 6,2 fráköstum að meðaltali í þeim 34 leikjum sem hann spilaði í vetur. Drungilas var að vinna sinn annan Íslandsmeistaratitil á ferlinum því hann varð einnig Íslandsmeistari með Þór frá Þorlákshöfn árið 2021. Enn er óljóst hver verður þjálfari Tindastóls á næstu leiktíð en Pavel Ermolinskij, sem tók við liðinu í janúar og gerði það að Íslandsmeisturum, sagði í viðtali eftir að titillinn var í höfn að óljóst væri hvort hann myndi halda áfram. Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Það hefur ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni að Tindastóll varð Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta sinn síðastliðinn fimmtudag. Stólarnir tryggðu sér titilinn með sigri á Val í oddaleik fyrir framan troðfulla Origo-höll. Einn af lykilmönnum Tindastóls í vetur var Litháinn Adomas Drungilas en hann hefur nú framlengt samning sinn við Tindastól til næstu tveggja ára. Frá þessu var greint á Instagramsíðu Körfuknattleiksdeildar Tindastóls nú í dag. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Adomas Drungilas var eins og áður segir einn af lykilmönnum Tindastóls í vetur en hann skilaði 11,5 stigum og 6,2 fráköstum að meðaltali í þeim 34 leikjum sem hann spilaði í vetur. Drungilas var að vinna sinn annan Íslandsmeistaratitil á ferlinum því hann varð einnig Íslandsmeistari með Þór frá Þorlákshöfn árið 2021. Enn er óljóst hver verður þjálfari Tindastóls á næstu leiktíð en Pavel Ermolinskij, sem tók við liðinu í janúar og gerði það að Íslandsmeisturum, sagði í viðtali eftir að titillinn var í höfn að óljóst væri hvort hann myndi halda áfram.
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti