Hildur endurheimti hljóðfærið Árni Sæberg skrifar 15. maí 2023 17:43 Hildur er hæstánægð með að hafa endurheimt dórófóninn sinn. Twitter/Hildur Guðnadóttir Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hefur endurheimt einstakt hljóðfæri, sem stolið var þegar brotist var inn á heimili hennar í Berlín í fyrradag. Hljóðfærið, sem minnir á selló og er kallað dórófónn í höfuðið á hönnuði þess Halldóri Úlfarssyni, vakti heimsathygli árið 2020 þegar Hildur notaði það í tónlist stórmyndarinnar Joker. Hildur greindi frá því á laugardaginn að brotist hefði verið inn til hennar og hljóðfærinu stolið. „Einhver braust inn og stal hljóðfærinu mínu. Það hefur gífurlegt tilfinningalegt gildi fyrir mig en er einskis virði fyrir þann sem er með það núna,“ sagði Hildur í færslu á Twitter. Hildur útskýrði hvers vegna hljóðfærið er verðlaust fyrir þjófinn. Það sé ónothæft, rafmagnið í því virki ekki því það vantar magnara og fleira í það. „Hjálpið mér að finna það!“ sagði Hildur í lok færslunnar og óskaði eftir því að fólk deildi henni áfram. Í dag deildi Hildur þeim gleðifregnum að hún hefði endurheimt dórófóninn: I JUST GOT MY DOROPHONE BACK!!!!Thank you all so so so much for helping spread the word - that miraculously worked!! pic.twitter.com/2eLGujjYq5— Hildur Gudnadottir (@hildurness) May 15, 2023 „Takk kærlega allir sem hjálpuðu til við að dreifa skilaboðunum. Það virkaði eins og fyrir kraftaverk!“ segir Hildur. Hildur Guðnadóttir Þýskaland Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Brotist inn til Hildar Brotist var inn til óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur í Berlín. Hildur segir innbrotsþjófinn hafa stolið hljóðfæri sem hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana en sé verðlaust fyrir þjófinn. Hún óskar eftir hjálp við að finna hljóðfærið. 13. maí 2023 15:55 Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira
Hildur greindi frá því á laugardaginn að brotist hefði verið inn til hennar og hljóðfærinu stolið. „Einhver braust inn og stal hljóðfærinu mínu. Það hefur gífurlegt tilfinningalegt gildi fyrir mig en er einskis virði fyrir þann sem er með það núna,“ sagði Hildur í færslu á Twitter. Hildur útskýrði hvers vegna hljóðfærið er verðlaust fyrir þjófinn. Það sé ónothæft, rafmagnið í því virki ekki því það vantar magnara og fleira í það. „Hjálpið mér að finna það!“ sagði Hildur í lok færslunnar og óskaði eftir því að fólk deildi henni áfram. Í dag deildi Hildur þeim gleðifregnum að hún hefði endurheimt dórófóninn: I JUST GOT MY DOROPHONE BACK!!!!Thank you all so so so much for helping spread the word - that miraculously worked!! pic.twitter.com/2eLGujjYq5— Hildur Gudnadottir (@hildurness) May 15, 2023 „Takk kærlega allir sem hjálpuðu til við að dreifa skilaboðunum. Það virkaði eins og fyrir kraftaverk!“ segir Hildur.
Hildur Guðnadóttir Þýskaland Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Brotist inn til Hildar Brotist var inn til óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur í Berlín. Hildur segir innbrotsþjófinn hafa stolið hljóðfæri sem hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana en sé verðlaust fyrir þjófinn. Hún óskar eftir hjálp við að finna hljóðfærið. 13. maí 2023 15:55 Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira
Brotist inn til Hildar Brotist var inn til óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur í Berlín. Hildur segir innbrotsþjófinn hafa stolið hljóðfæri sem hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana en sé verðlaust fyrir þjófinn. Hún óskar eftir hjálp við að finna hljóðfærið. 13. maí 2023 15:55