Bein útsending: Sveitarstjórnir, lýðræði, mannréttindi og réttarríki Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2023 08:38 Málþingið stendur milli 9 og 13 í dag. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins (Congress of Local and Regional Authorities) stendur fyrir málþingi í dag þar sem fjallað verður um hlutverk og ábyrgð sveitarstjórna í að viðhalda lýðræði, mannréttindum og réttarríki. Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI. Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI.
Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira