Strax uppselt á stórleikinn annað kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2023 13:33 Það hefur verið óviðjafnanleg stemning á leikjum Vals og Tindastóls og það mun eflaust ekki breytast annað kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Áhuginn á einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta er engu minni í ár en þegar liðin börðust um titilinn í fyrra. Valsmenn opnuðu í hádeginu fyrir miðasölu á þriðja leik liðanna, sem fram fer á Hlíðarenda annað kvöld, og nokkrum mínútum síðar var orðið uppselt. Valur vs Tindastóll, Uppselt! Tók heilar 7 mínútur að fylla eitt stærsta íþróttahús Föstudagskvöld í Origo höllinni. Felið börnin.#körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/eYuUQU7Jcs— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 11, 2023 Valsmenn höfðu gefið út að Tindastóll myndi sjá alfarið um sölu á sínum hluta miða, eða 30% þeirra miða sem eru í boði. Þeir miðar fóru í sölu í gær og að sögn Dags Þórs Baldvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Tindastóls, voru það um 700 miðar og seldust þeir strax upp. Bætti Dagur því við að eftirspurnin væri rosaleg eftir miðum, eins og reyndar má sjá á samfélagsmiðlum, og að eflaust væri hægt að selja þúsundir miða í viðbót. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Tindastóll fagnaði sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik en meistarar Vals jöfnuðu metin á Sauðárkróki á þriðjudaginn. Vinna þarf þrjá leiki til að landa titlinum og því er ljóst að liðin munu einnig mætast aftur í Síkinu á Sauðárkróki á mánudaginn, og mögulega í oddaleik á Hlíðarenda næsta fimmtudagskvöld. Allir leikir í úrslitaeinvíginu eru sýndir á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá Hlíðarenda hefst á morgun klukkan 18:45. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Valsmenn opnuðu í hádeginu fyrir miðasölu á þriðja leik liðanna, sem fram fer á Hlíðarenda annað kvöld, og nokkrum mínútum síðar var orðið uppselt. Valur vs Tindastóll, Uppselt! Tók heilar 7 mínútur að fylla eitt stærsta íþróttahús Föstudagskvöld í Origo höllinni. Felið börnin.#körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/eYuUQU7Jcs— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 11, 2023 Valsmenn höfðu gefið út að Tindastóll myndi sjá alfarið um sölu á sínum hluta miða, eða 30% þeirra miða sem eru í boði. Þeir miðar fóru í sölu í gær og að sögn Dags Þórs Baldvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Tindastóls, voru það um 700 miðar og seldust þeir strax upp. Bætti Dagur því við að eftirspurnin væri rosaleg eftir miðum, eins og reyndar má sjá á samfélagsmiðlum, og að eflaust væri hægt að selja þúsundir miða í viðbót. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Tindastóll fagnaði sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik en meistarar Vals jöfnuðu metin á Sauðárkróki á þriðjudaginn. Vinna þarf þrjá leiki til að landa titlinum og því er ljóst að liðin munu einnig mætast aftur í Síkinu á Sauðárkróki á mánudaginn, og mögulega í oddaleik á Hlíðarenda næsta fimmtudagskvöld. Allir leikir í úrslitaeinvíginu eru sýndir á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá Hlíðarenda hefst á morgun klukkan 18:45. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum