Einsamall maður á vélarvana smábát fékk aðstoð Máni Snær Þorláksson skrifar 9. maí 2023 15:30 Þór var fljótur á vettvang í dag. LAnds Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Þór í Vestmannaeyjum, kom smábát til aðstoðar um hádegi í dag. Smábáturinn hafði misst vélarafl undan Kötlutanga, í grennd við Vík í Mýrdal. Beiðni um aðstoð kom á ellefta tímanum og lagði áhöfn Þórs af stað fljótlega eftir það. „Þór lagði úr höfn í Vestmannaeyjum um ellefu leitið, og setti stefnu til austurs, fulla ferð. Hinn vélarvana bát rak undan hægum vindi,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá kemur fram að Þór hafi verið fljótur á vettvang en skipið er með ganghraða hátt í þrjátíu sjómílur. Það hafi heldur ekki hamlað för skipsins að sjólag var gott. Mynd af skjáborði Þórs sem sýnir það sem fjórar myndavélar skipsins sjá á siglingu.Landsbjörg Um einum og hálfum klukkutíma eftir að Þór lagði úr höfn var skipið komið að smábátnum. Um borð í bátnum var einn maður. „Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hann hafi verið á strandveiðum, eða að flytja bátinn milli staða.“ Dráttartaug var þá komið frá Þór í smábátinn og haldið af stað til hafnar í Vestmannaeyjum. Átætluð koma er seinni partinn í dag eða undir kvöld. Hér sést Þór daga smábátinn.Landsbjörg „Þór dregur bátinn á um 10 mílna hraða, en ekki er ráðlegt að reyna frekar á dráttarpolla hins bilaða báts en það, þó svo Þór hafi afl til að draga bátinn hraðar. Björgunarsveitir Vestmannaeyjar Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
„Þór lagði úr höfn í Vestmannaeyjum um ellefu leitið, og setti stefnu til austurs, fulla ferð. Hinn vélarvana bát rak undan hægum vindi,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá kemur fram að Þór hafi verið fljótur á vettvang en skipið er með ganghraða hátt í þrjátíu sjómílur. Það hafi heldur ekki hamlað för skipsins að sjólag var gott. Mynd af skjáborði Þórs sem sýnir það sem fjórar myndavélar skipsins sjá á siglingu.Landsbjörg Um einum og hálfum klukkutíma eftir að Þór lagði úr höfn var skipið komið að smábátnum. Um borð í bátnum var einn maður. „Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hann hafi verið á strandveiðum, eða að flytja bátinn milli staða.“ Dráttartaug var þá komið frá Þór í smábátinn og haldið af stað til hafnar í Vestmannaeyjum. Átætluð koma er seinni partinn í dag eða undir kvöld. Hér sést Þór daga smábátinn.Landsbjörg „Þór dregur bátinn á um 10 mílna hraða, en ekki er ráðlegt að reyna frekar á dráttarpolla hins bilaða báts en það, þó svo Þór hafi afl til að draga bátinn hraðar.
Björgunarsveitir Vestmannaeyjar Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira