Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. maí 2023 20:01 Parið hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum. Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. „Prinsessan mín fær gjafir fyrir að þola mig,“ skrifar Kleini við sama myndskeið og virðist Hafdís alsæl með gjöfina. Líkt og fyrr segir eru skartgripirnir úr smiðju Swarovski, framleiðanda sem þekktur er fyrir hágæða kristalsvörur Kleini sparar ekki þegar það kemur að ástinni. Armbandið er úr línunni Lobster og kostar 23.900 krónur, en hálsmenið, Tennis deluxe, kostar 48.800 krónur. Parið opinberaði samband sitt fyrir nokkrum vikum síðan og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Þau hafa verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með ferðalaginu á samfélagsmiðlum. Instagram Í lok mars greindi Smartland frá því að Kleini og Hafdís væru nýtt par en þau neituðu því til að byrja með. Hafdís ræddi málið til að mynda við Ósk Gunnars á útvarpsstöðinni FM957 og sagði þá ótímabært að opinbera samband þeirra þar sem þau væru enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Að undanförnu hefur parið hins vegar verið óhrætt við að deila hlutum um sambandið með fylgjendum sínum á Instagram. Ástin er í algleymingi hjá þeim báðum. Kleini losnaði úr fangelsi á Malaga á Spáni í lok nóvember eftir tæplega átta mánaða dvöl. Hann hefur verið opinskár með dvölina. Gróft ofbeldi á borð við morð og nauðganir voru að sögn Kleina daglegt brauð í fangelsinu. Ástin og lífið Tengdar fréttir Ekki komin í nýtt samband: „Er að slökkva elda alls staðar“ „Við erum búin að vera vinir lengi en hittumst fyrst sem eitthvað meira vinir fyrir minna en viku,“ segir Hafdís Björg í viðtali á FM957 í dag þar sem hún tjáir sig um frétt Smartlands á mbl.is sem greinir frá því að hún og Kristján Einar séu nýtt par. Ritstjóri Smartlands hafnar því að hafa farið með rangt mál í fréttinni. 31. mars 2023 13:47 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
„Prinsessan mín fær gjafir fyrir að þola mig,“ skrifar Kleini við sama myndskeið og virðist Hafdís alsæl með gjöfina. Líkt og fyrr segir eru skartgripirnir úr smiðju Swarovski, framleiðanda sem þekktur er fyrir hágæða kristalsvörur Kleini sparar ekki þegar það kemur að ástinni. Armbandið er úr línunni Lobster og kostar 23.900 krónur, en hálsmenið, Tennis deluxe, kostar 48.800 krónur. Parið opinberaði samband sitt fyrir nokkrum vikum síðan og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Þau hafa verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með ferðalaginu á samfélagsmiðlum. Instagram Í lok mars greindi Smartland frá því að Kleini og Hafdís væru nýtt par en þau neituðu því til að byrja með. Hafdís ræddi málið til að mynda við Ósk Gunnars á útvarpsstöðinni FM957 og sagði þá ótímabært að opinbera samband þeirra þar sem þau væru enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Að undanförnu hefur parið hins vegar verið óhrætt við að deila hlutum um sambandið með fylgjendum sínum á Instagram. Ástin er í algleymingi hjá þeim báðum. Kleini losnaði úr fangelsi á Malaga á Spáni í lok nóvember eftir tæplega átta mánaða dvöl. Hann hefur verið opinskár með dvölina. Gróft ofbeldi á borð við morð og nauðganir voru að sögn Kleina daglegt brauð í fangelsinu.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Ekki komin í nýtt samband: „Er að slökkva elda alls staðar“ „Við erum búin að vera vinir lengi en hittumst fyrst sem eitthvað meira vinir fyrir minna en viku,“ segir Hafdís Björg í viðtali á FM957 í dag þar sem hún tjáir sig um frétt Smartlands á mbl.is sem greinir frá því að hún og Kristján Einar séu nýtt par. Ritstjóri Smartlands hafnar því að hafa farið með rangt mál í fréttinni. 31. mars 2023 13:47 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Ekki komin í nýtt samband: „Er að slökkva elda alls staðar“ „Við erum búin að vera vinir lengi en hittumst fyrst sem eitthvað meira vinir fyrir minna en viku,“ segir Hafdís Björg í viðtali á FM957 í dag þar sem hún tjáir sig um frétt Smartlands á mbl.is sem greinir frá því að hún og Kristján Einar séu nýtt par. Ritstjóri Smartlands hafnar því að hafa farið með rangt mál í fréttinni. 31. mars 2023 13:47