26 ára sonur eiganda Cleveland Cavaliers lést um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 09:31 Dan Gilbert hefur verið eignandi Cleveland Cavaliers í næstum því tvo áratugi. Getty/Gregory Shamus Nick Gilbert, sonur Dan Gilbert eiganda NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lést um helgina en hann náði aðeins að verða 26 ára gamall. Nick glímdi við erfðasjúkdóm sem herjaði á taugakerfið. Hann heitir á ensku Neurofibromatosis sem hefur verið þýtt Taugatrefjaæxlager á íslensku. Hann einkennist af mislitum blettum á húð og góðkynja bandvefsæxlum eða hnútum sem vaxa út frá taugaslíðrum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Nick þekkja margir NBA áhugamenn því hann komst mikið í fréttirnar á árum áður þegar hann tók þátt í nýliðalotteríinu fyrir hönd Cavaliers. Cleveland Cavaliers vann lotteríið tvisvar á þremur árum og fékk fyrsta valrétt í nýliðavalinu 2011 (tóku Kyrie Irving) og 2013 (tóku Anthony Bennett). Hann var þá aðeins fjórtán og sextán ára gamall. It is with heavy hearts that we join the Gilbert family and the Rock Family of Companies in mourning the loss of Nick Gilbert, who passed away yesterday from complications related to Neurofibromatosis 1 (NF1). pic.twitter.com/naLti19e2l— Cleveland Cavaliers (@cavs) May 7, 2023 Árið 2017 stofnaði Gilbert-fjölskyldan sjóð sem hefur safnað meira en átján milljónum dollara, 2,4 milljarða íslenskra króna, fyrir rannsóknir á þessum sjúkdómi sem herjaði á Nick. Dan Gilbert hefur átt Cleveland Cavaliers frá árinu 2005 en Gilbert-fjölskyldan býr ekki í Ohio-fylki heldur í nágrannafylkinu Michigan. Jarðaför Nick Gilbert fer fram á morgun þriðjudag í Temple Israel kirkjunni í West Bloomfield Township í Michigan-fylki. The Inside crew honors Nick Gilbert, the son of Dan Gilbert, who died at age 26 due to complications related to neurofibromatosis pic.twitter.com/MaYwTVQDBa— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2023 NBA Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Sjá meira
Nick glímdi við erfðasjúkdóm sem herjaði á taugakerfið. Hann heitir á ensku Neurofibromatosis sem hefur verið þýtt Taugatrefjaæxlager á íslensku. Hann einkennist af mislitum blettum á húð og góðkynja bandvefsæxlum eða hnútum sem vaxa út frá taugaslíðrum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Nick þekkja margir NBA áhugamenn því hann komst mikið í fréttirnar á árum áður þegar hann tók þátt í nýliðalotteríinu fyrir hönd Cavaliers. Cleveland Cavaliers vann lotteríið tvisvar á þremur árum og fékk fyrsta valrétt í nýliðavalinu 2011 (tóku Kyrie Irving) og 2013 (tóku Anthony Bennett). Hann var þá aðeins fjórtán og sextán ára gamall. It is with heavy hearts that we join the Gilbert family and the Rock Family of Companies in mourning the loss of Nick Gilbert, who passed away yesterday from complications related to Neurofibromatosis 1 (NF1). pic.twitter.com/naLti19e2l— Cleveland Cavaliers (@cavs) May 7, 2023 Árið 2017 stofnaði Gilbert-fjölskyldan sjóð sem hefur safnað meira en átján milljónum dollara, 2,4 milljarða íslenskra króna, fyrir rannsóknir á þessum sjúkdómi sem herjaði á Nick. Dan Gilbert hefur átt Cleveland Cavaliers frá árinu 2005 en Gilbert-fjölskyldan býr ekki í Ohio-fylki heldur í nágrannafylkinu Michigan. Jarðaför Nick Gilbert fer fram á morgun þriðjudag í Temple Israel kirkjunni í West Bloomfield Township í Michigan-fylki. The Inside crew honors Nick Gilbert, the son of Dan Gilbert, who died at age 26 due to complications related to neurofibromatosis pic.twitter.com/MaYwTVQDBa— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2023
NBA Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Sjá meira