Fleiri leita til VIRK núna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. maí 2023 14:20 Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs segir fleiri þurfa á þeirra aðstoð að halda en áður. Vísir/Arnar Fleiri hafa leitað til VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs það sem af er ári en venja. Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um fimmtán prósent fleiri umsóknir borist. Framkvæmdastjórinn segir erfitt að benda á eitthvað eitt sem skýri þetta. Frá því VIRK Starfsendurhæfingarsjóður tók til starfa fyrir fimmtán árum hafa um tuttugu og eitt þúsund manns leitað þangað. Á undanförnum árum hafa allt að tvö þúsund og sex hundruð einstaklingar verið í þjónustu VIRK á hverjum tíma. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK segir aðsóknina það sem af er ári hafa verið meiri en áður. „Ef ég tek fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við í fyrra þá höfum við fengið um fimmtán prósent fleiri umsóknir inn til VIRK.“ Vigdís segir erfitt að segja til um hvað skýri þessa aukningu. „Það eru alltaf fleiri konur en karlar sem koma til okkar. Ekkert endilega núna en það hefur verið í gegnum öll þessi ár. Það er engin heldur sérstök breyting hvað varðar aldurinn ekki núna á milli ára. Svona fljótt á litið þá sjáum við engar sérstakar skýringar í svona líffræðilegri tölfræði hjá okkur.“ Mögulega hafi Covid þó haft eitthvað að segja. „Það er voða erfitt að benda á eitthvað eitt í þessu samhengi. Við áttum von á meiri aðsókn hjá okkur í Covid en það gerðist ekki en núna erum við að sjá þessa aukningu.“ Vinnumarkaður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Frá því VIRK Starfsendurhæfingarsjóður tók til starfa fyrir fimmtán árum hafa um tuttugu og eitt þúsund manns leitað þangað. Á undanförnum árum hafa allt að tvö þúsund og sex hundruð einstaklingar verið í þjónustu VIRK á hverjum tíma. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK segir aðsóknina það sem af er ári hafa verið meiri en áður. „Ef ég tek fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við í fyrra þá höfum við fengið um fimmtán prósent fleiri umsóknir inn til VIRK.“ Vigdís segir erfitt að segja til um hvað skýri þessa aukningu. „Það eru alltaf fleiri konur en karlar sem koma til okkar. Ekkert endilega núna en það hefur verið í gegnum öll þessi ár. Það er engin heldur sérstök breyting hvað varðar aldurinn ekki núna á milli ára. Svona fljótt á litið þá sjáum við engar sérstakar skýringar í svona líffræðilegri tölfræði hjá okkur.“ Mögulega hafi Covid þó haft eitthvað að segja. „Það er voða erfitt að benda á eitthvað eitt í þessu samhengi. Við áttum von á meiri aðsókn hjá okkur í Covid en það gerðist ekki en núna erum við að sjá þessa aukningu.“
Vinnumarkaður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira