Segjast ekki vera par þrátt fyrir rómantíska kvöldstund á MET Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2023 12:54 Wintour og Nighy mættu saman á rauða dregilinn. Getty/Jeff Kravitz Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, og leikarinn Bill Nighy hafa hafnað því að vera par. Sögusagnir þess efnis hafa flogið í hæstu hæðum eftir að þau gengu saman rauða dregilinn á Met Gala á mánudag. Sögusagnir um ástarsamband Nighy og Wintour hafa flogið um margra ára skeið en þau ávallt tekið fyrir það og sagst vera góðir vinir. Það fór því allt á flug þegar þau gengu saman rauða dregilinn á Met á mánudag. Almennt hefur það þótt, að ganga saman rauða dregilinn, staðfesting á sambandi meðal stórstjarna vestanhafs. Wintour og Nighy fylgdust að allt kvöldið.Getty/Jeff Kravitz Wintour og Nighy virtust sannarlega ástfangin á dreglinum í New York: Brostu skært og hvísluðu hvort að öðru. Talsmaður Nighy hefur nú sagt við slúðurmiðilinn Page Six að þau hafi einfaldlega verið góðir vinir í tvo áratugi. Þau séu ekki saman. Wintour og Nighy ásamt leikstjóranum Oliver Hermanus. Myndin er tekin á viðburði í desember síðastliðnum sem Wintour skipulagði, þar sem kvikmynd Nighy og Hermanus, Living, var sýnd fyrir valda gesti.Getty/Dia Dipasupil Talsmenn Wintour vildu ekki tjá sig um slúðursögurnar en heimildarmaður, sem á í nánu sambandi við hana, sagði í samtali við Page Six að myndirnar töluðu sínu máli. Wintour og Nighy saman á tískusýningu í Lundúnum árið 2012.Getty/Samir Hussein Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kisur, brúðarkjólar og glimmeraðir þvengir á Met Gala Stórstjörnur heimsins sameinuðust á listasafninu The Met í gærkvöldi, fyrsta mánudag maí mánaðar, í tilefni af Met Gala. Er um að ræða árlegan góðgerðarviðburð sem hefur fyrir löngu skráð sig í sögubækurnar sem einn stærsti og glæsilegasti tískuviðburður ársins. 2. maí 2023 11:16 Serena opinberaði að hún ætti von á öðru barni Bandaríska tennisgöðsögnin Serena Williams hefur opinberað að hún eigi von á sínu öðru barni. 2. maí 2023 08:54 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Sögusagnir um ástarsamband Nighy og Wintour hafa flogið um margra ára skeið en þau ávallt tekið fyrir það og sagst vera góðir vinir. Það fór því allt á flug þegar þau gengu saman rauða dregilinn á Met á mánudag. Almennt hefur það þótt, að ganga saman rauða dregilinn, staðfesting á sambandi meðal stórstjarna vestanhafs. Wintour og Nighy fylgdust að allt kvöldið.Getty/Jeff Kravitz Wintour og Nighy virtust sannarlega ástfangin á dreglinum í New York: Brostu skært og hvísluðu hvort að öðru. Talsmaður Nighy hefur nú sagt við slúðurmiðilinn Page Six að þau hafi einfaldlega verið góðir vinir í tvo áratugi. Þau séu ekki saman. Wintour og Nighy ásamt leikstjóranum Oliver Hermanus. Myndin er tekin á viðburði í desember síðastliðnum sem Wintour skipulagði, þar sem kvikmynd Nighy og Hermanus, Living, var sýnd fyrir valda gesti.Getty/Dia Dipasupil Talsmenn Wintour vildu ekki tjá sig um slúðursögurnar en heimildarmaður, sem á í nánu sambandi við hana, sagði í samtali við Page Six að myndirnar töluðu sínu máli. Wintour og Nighy saman á tískusýningu í Lundúnum árið 2012.Getty/Samir Hussein
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kisur, brúðarkjólar og glimmeraðir þvengir á Met Gala Stórstjörnur heimsins sameinuðust á listasafninu The Met í gærkvöldi, fyrsta mánudag maí mánaðar, í tilefni af Met Gala. Er um að ræða árlegan góðgerðarviðburð sem hefur fyrir löngu skráð sig í sögubækurnar sem einn stærsti og glæsilegasti tískuviðburður ársins. 2. maí 2023 11:16 Serena opinberaði að hún ætti von á öðru barni Bandaríska tennisgöðsögnin Serena Williams hefur opinberað að hún eigi von á sínu öðru barni. 2. maí 2023 08:54 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Kisur, brúðarkjólar og glimmeraðir þvengir á Met Gala Stórstjörnur heimsins sameinuðust á listasafninu The Met í gærkvöldi, fyrsta mánudag maí mánaðar, í tilefni af Met Gala. Er um að ræða árlegan góðgerðarviðburð sem hefur fyrir löngu skráð sig í sögubækurnar sem einn stærsti og glæsilegasti tískuviðburður ársins. 2. maí 2023 11:16
Serena opinberaði að hún ætti von á öðru barni Bandaríska tennisgöðsögnin Serena Williams hefur opinberað að hún eigi von á sínu öðru barni. 2. maí 2023 08:54