Segjast ekki vera par þrátt fyrir rómantíska kvöldstund á MET Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2023 12:54 Wintour og Nighy mættu saman á rauða dregilinn. Getty/Jeff Kravitz Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, og leikarinn Bill Nighy hafa hafnað því að vera par. Sögusagnir þess efnis hafa flogið í hæstu hæðum eftir að þau gengu saman rauða dregilinn á Met Gala á mánudag. Sögusagnir um ástarsamband Nighy og Wintour hafa flogið um margra ára skeið en þau ávallt tekið fyrir það og sagst vera góðir vinir. Það fór því allt á flug þegar þau gengu saman rauða dregilinn á Met á mánudag. Almennt hefur það þótt, að ganga saman rauða dregilinn, staðfesting á sambandi meðal stórstjarna vestanhafs. Wintour og Nighy fylgdust að allt kvöldið.Getty/Jeff Kravitz Wintour og Nighy virtust sannarlega ástfangin á dreglinum í New York: Brostu skært og hvísluðu hvort að öðru. Talsmaður Nighy hefur nú sagt við slúðurmiðilinn Page Six að þau hafi einfaldlega verið góðir vinir í tvo áratugi. Þau séu ekki saman. Wintour og Nighy ásamt leikstjóranum Oliver Hermanus. Myndin er tekin á viðburði í desember síðastliðnum sem Wintour skipulagði, þar sem kvikmynd Nighy og Hermanus, Living, var sýnd fyrir valda gesti.Getty/Dia Dipasupil Talsmenn Wintour vildu ekki tjá sig um slúðursögurnar en heimildarmaður, sem á í nánu sambandi við hana, sagði í samtali við Page Six að myndirnar töluðu sínu máli. Wintour og Nighy saman á tískusýningu í Lundúnum árið 2012.Getty/Samir Hussein Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kisur, brúðarkjólar og glimmeraðir þvengir á Met Gala Stórstjörnur heimsins sameinuðust á listasafninu The Met í gærkvöldi, fyrsta mánudag maí mánaðar, í tilefni af Met Gala. Er um að ræða árlegan góðgerðarviðburð sem hefur fyrir löngu skráð sig í sögubækurnar sem einn stærsti og glæsilegasti tískuviðburður ársins. 2. maí 2023 11:16 Serena opinberaði að hún ætti von á öðru barni Bandaríska tennisgöðsögnin Serena Williams hefur opinberað að hún eigi von á sínu öðru barni. 2. maí 2023 08:54 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Sögusagnir um ástarsamband Nighy og Wintour hafa flogið um margra ára skeið en þau ávallt tekið fyrir það og sagst vera góðir vinir. Það fór því allt á flug þegar þau gengu saman rauða dregilinn á Met á mánudag. Almennt hefur það þótt, að ganga saman rauða dregilinn, staðfesting á sambandi meðal stórstjarna vestanhafs. Wintour og Nighy fylgdust að allt kvöldið.Getty/Jeff Kravitz Wintour og Nighy virtust sannarlega ástfangin á dreglinum í New York: Brostu skært og hvísluðu hvort að öðru. Talsmaður Nighy hefur nú sagt við slúðurmiðilinn Page Six að þau hafi einfaldlega verið góðir vinir í tvo áratugi. Þau séu ekki saman. Wintour og Nighy ásamt leikstjóranum Oliver Hermanus. Myndin er tekin á viðburði í desember síðastliðnum sem Wintour skipulagði, þar sem kvikmynd Nighy og Hermanus, Living, var sýnd fyrir valda gesti.Getty/Dia Dipasupil Talsmenn Wintour vildu ekki tjá sig um slúðursögurnar en heimildarmaður, sem á í nánu sambandi við hana, sagði í samtali við Page Six að myndirnar töluðu sínu máli. Wintour og Nighy saman á tískusýningu í Lundúnum árið 2012.Getty/Samir Hussein
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kisur, brúðarkjólar og glimmeraðir þvengir á Met Gala Stórstjörnur heimsins sameinuðust á listasafninu The Met í gærkvöldi, fyrsta mánudag maí mánaðar, í tilefni af Met Gala. Er um að ræða árlegan góðgerðarviðburð sem hefur fyrir löngu skráð sig í sögubækurnar sem einn stærsti og glæsilegasti tískuviðburður ársins. 2. maí 2023 11:16 Serena opinberaði að hún ætti von á öðru barni Bandaríska tennisgöðsögnin Serena Williams hefur opinberað að hún eigi von á sínu öðru barni. 2. maí 2023 08:54 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Kisur, brúðarkjólar og glimmeraðir þvengir á Met Gala Stórstjörnur heimsins sameinuðust á listasafninu The Met í gærkvöldi, fyrsta mánudag maí mánaðar, í tilefni af Met Gala. Er um að ræða árlegan góðgerðarviðburð sem hefur fyrir löngu skráð sig í sögubækurnar sem einn stærsti og glæsilegasti tískuviðburður ársins. 2. maí 2023 11:16
Serena opinberaði að hún ætti von á öðru barni Bandaríska tennisgöðsögnin Serena Williams hefur opinberað að hún eigi von á sínu öðru barni. 2. maí 2023 08:54