Helltu yfir færeyska landsliðsþjálfarann í beinni í danska sjónvarpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 10:31 Peter Bredsdorff-Larsen ræðir hér við aðstoðarmenn sína. Hondbóltssamband Føroya Færeyingar verða með á Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs en þeir urðu fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti á stórmóti í liðsíþrótt. Færeyjar er ein af þeim þjóðum sem komust inn á mótið með því að vera eitt af liðunum með besta árangur í þriðja sæti í sínum riðli. Frábærir sigrar Færeyinga á Rúmeníu og Úkraínu í Höllinni á Hálsi skiluðu liðinu á endanum inn í úrslitakeppnina og þar gætu þeir lent í riðli með Íslendingum. Alls verða fimm Norðurlandaþjóðir með á mótinu en fjórar af þeim verða í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður 10. maí næstkomandi. Peter Bredsdorff-Larsen er þjálfarinn sem hefur náð að skrifa söguna með færeyska landsliðið en hann er 55 ára gamall Dani sem var meðal annars aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá danska landsliðinu. Bredsdorff-Larsen tók við færeyska landsliðinu árið 2021 en hafði áður gert Bjerringbro-Silkeborg að dönskum meisturum eða vorið 2016. Færeyska liðið tapaði reyndar lokaleik riðilsins, á útivelli á móti Austurríki, en fögnuðu engu að síður vel í leikslok þegar kom í ljós að þeir hefðu komist inn á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Danska ríkissjónvarpið fjallaði um færeyska ævintýrið og fékk Peter Bredsdorff-Larsen í viðtal í beinni eftir leikinn. Hann var ekki búinn að vera lengi í viðtalinu þegar tveir leikmenn færeyska landsliðsins komu og helltu yfir hann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Færeyjar EM 2024 í handbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Færeyjar er ein af þeim þjóðum sem komust inn á mótið með því að vera eitt af liðunum með besta árangur í þriðja sæti í sínum riðli. Frábærir sigrar Færeyinga á Rúmeníu og Úkraínu í Höllinni á Hálsi skiluðu liðinu á endanum inn í úrslitakeppnina og þar gætu þeir lent í riðli með Íslendingum. Alls verða fimm Norðurlandaþjóðir með á mótinu en fjórar af þeim verða í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður 10. maí næstkomandi. Peter Bredsdorff-Larsen er þjálfarinn sem hefur náð að skrifa söguna með færeyska landsliðið en hann er 55 ára gamall Dani sem var meðal annars aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá danska landsliðinu. Bredsdorff-Larsen tók við færeyska landsliðinu árið 2021 en hafði áður gert Bjerringbro-Silkeborg að dönskum meisturum eða vorið 2016. Færeyska liðið tapaði reyndar lokaleik riðilsins, á útivelli á móti Austurríki, en fögnuðu engu að síður vel í leikslok þegar kom í ljós að þeir hefðu komist inn á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Danska ríkissjónvarpið fjallaði um færeyska ævintýrið og fékk Peter Bredsdorff-Larsen í viðtal í beinni eftir leikinn. Hann var ekki búinn að vera lengi í viðtalinu þegar tveir leikmenn færeyska landsliðsins komu og helltu yfir hann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Færeyjar EM 2024 í handbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira