„Þinn styrkur - Þeirra styrkur“ er nýtt átak fyrir landsliðskrakka KKÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2023 16:31 Mörg yngri landslið eru á leiðinni út í sumar til að keppa bæði á EM og NM. @kkikarfa Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að fara nýja leið í að aðstoða leikmenn yngri landsliða sinna að safna pening fyrir verkefnum sumarsins. Undir lok síðasta árs KKÍ var sett niður um afreksflokk hjá stjórn og afrekssjóði ÍSÍ sem gerir það að verkum að sambandið fær enn minna úr afrekssjóði ÍSÍ. Það hefur mikil áhrif á afreksstarfið og því þarf körfuboltafjölskyldan að fara aðra leið til að fjármagna verkefni landsliðanna. Í dag hófst því söfnunarátak KKÍ sem er sett af stað til að greiða niður kostnað leikmanna yngri landsliða og fjölskyldna þeirra fyrir verkefni komandi sumars. KKÍ hefur ákveðið að fara í átak sem snýr því að fá fyrirtæki til að styðja við bakið á yngri landsliðsleikmönnum. Verkfnið kallast „Þinn styrkur - þeirra styrkur”. KKÍ heldur úti tíu yngri landsliðum sem taka þátt í verkefnum erlendis sem öll taka þátt í NM og EM. Heildarkostnaður við yngri landsliðsstarfið á þessu ári er um áttatíu milljónir og af því þurfa leikmenn og fjölskyldur þeirra að greiða 45-50 milljónir í ferða- og fæðiskostnað, KKÍ þarf að fjármagna 30-35 milljónir. Flestir leikmenn munu fara bæði á NM og EM og verður heildarkostnaður samtals rúmlega sex hundruð þúsund krónur á þann einstakling og fjölskyldu. Átak KKÍ snýr því að fá fyrirtæki og einstaklinga til að styðja við bakið á unglingalandsliðunum. Það fjármagn sem safnast nýtist beint til unga fólksins sem leikur með landsliðum KKÍ með því að niðurgreiða þann kostnað sem þau þurfa sjálf að greiða. KKÍ mun koma fyrirtækjunum sem styðja við bakið á okkar yngri landsliðsfólki í þessu átaki á framfæri með almennum auglýsingum, samfélagsmiðlum og svo í kringum ferðirnar hjá öllum landsliðunum okkar í sumar. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) Körfubolti Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Undir lok síðasta árs KKÍ var sett niður um afreksflokk hjá stjórn og afrekssjóði ÍSÍ sem gerir það að verkum að sambandið fær enn minna úr afrekssjóði ÍSÍ. Það hefur mikil áhrif á afreksstarfið og því þarf körfuboltafjölskyldan að fara aðra leið til að fjármagna verkefni landsliðanna. Í dag hófst því söfnunarátak KKÍ sem er sett af stað til að greiða niður kostnað leikmanna yngri landsliða og fjölskyldna þeirra fyrir verkefni komandi sumars. KKÍ hefur ákveðið að fara í átak sem snýr því að fá fyrirtæki til að styðja við bakið á yngri landsliðsleikmönnum. Verkfnið kallast „Þinn styrkur - þeirra styrkur”. KKÍ heldur úti tíu yngri landsliðum sem taka þátt í verkefnum erlendis sem öll taka þátt í NM og EM. Heildarkostnaður við yngri landsliðsstarfið á þessu ári er um áttatíu milljónir og af því þurfa leikmenn og fjölskyldur þeirra að greiða 45-50 milljónir í ferða- og fæðiskostnað, KKÍ þarf að fjármagna 30-35 milljónir. Flestir leikmenn munu fara bæði á NM og EM og verður heildarkostnaður samtals rúmlega sex hundruð þúsund krónur á þann einstakling og fjölskyldu. Átak KKÍ snýr því að fá fyrirtæki og einstaklinga til að styðja við bakið á unglingalandsliðunum. Það fjármagn sem safnast nýtist beint til unga fólksins sem leikur með landsliðum KKÍ með því að niðurgreiða þann kostnað sem þau þurfa sjálf að greiða. KKÍ mun koma fyrirtækjunum sem styðja við bakið á okkar yngri landsliðsfólki í þessu átaki á framfæri með almennum auglýsingum, samfélagsmiðlum og svo í kringum ferðirnar hjá öllum landsliðunum okkar í sumar. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
Körfubolti Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira