Innherji

Af­leik­ur að berj­ast gegn verð­bólg­u og þensl­u með því afla auk­inn­a tekn­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson efnahags- og fjármálaráðherra, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson efnahags- og fjármálaráðherra, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Samtök atvinnulífsins (SA) segja það afleik að ætla að berjast gegn þenslu og verðbólgu með því að treysta nær alfarið á auknar tekjur í fjárlögum. Nauðsynlegt sé að taka þyngri og stærri skref á útgjaldahlið. Með aukinni áherslu á aðhald geti hið opinbera dregið úr sársaukafullum kostnaði sem fylgir baráttunni við verðbólguna og minnkað þörfina á vaxtahækkunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×