Eldur kviknaði í dreka sem Mikki mús átti að sigra Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2023 09:00 Mikka mús tókst ekki að bjarga neinu í þetta skiptið. AP/Shawna Bell Eldur kviknaði í véldrekanum Meinhyrnu í Disneyland í Kaliforníu á laugardagskvöld. Kviknaði eldurinn í miðju atriði í skemmtigarðinum en venjan er sú að Mikki mús sigri drekann. Eldurinn var þó fyrri til í þetta skiptið. Véldrekinn Maleficent er nefndur eftir illmenninu í kvikmyndinni um Þyrnirós. Í íslenskri þýðingu var Maleficent kölluð Meinhyrna en í kvikmyndinni breyttist hún einmitt í dreka til þess að berjast við prinsinn. Angelina Jolie fór síðan með hlutverk Meinhyrnu í leikinni útgáfu Þyrnirósar sem kom út árið 2014. Meinhyrna tekur þátt í atriðinu Fantasmic í skemmtigarðinum Disneyland. Þar kemur Meinhyrna og spýr eldi áður en Mikki mús kemur og bjargar deginum. Á laugardaginn varð þó einhver bilun í eldkerfi Meinhyrnu og kviknaði í henni. Í myndböndum á samfélagsmiðlum má sjá starfsmenn garðsins biðja fólk um að yfirgefa svæðið á meðan eldurinn logar. Klippa: Eldur kviknaði í Meinhyrnu Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í Meinhyrnu en það gerðist einnig í Flórída árið 2018. Á meðan málið er rannsakað munu engin brögð þar sem notast er við eld vera gerð í görðum Disney um allan heim. Disney Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Véldrekinn Maleficent er nefndur eftir illmenninu í kvikmyndinni um Þyrnirós. Í íslenskri þýðingu var Maleficent kölluð Meinhyrna en í kvikmyndinni breyttist hún einmitt í dreka til þess að berjast við prinsinn. Angelina Jolie fór síðan með hlutverk Meinhyrnu í leikinni útgáfu Þyrnirósar sem kom út árið 2014. Meinhyrna tekur þátt í atriðinu Fantasmic í skemmtigarðinum Disneyland. Þar kemur Meinhyrna og spýr eldi áður en Mikki mús kemur og bjargar deginum. Á laugardaginn varð þó einhver bilun í eldkerfi Meinhyrnu og kviknaði í henni. Í myndböndum á samfélagsmiðlum má sjá starfsmenn garðsins biðja fólk um að yfirgefa svæðið á meðan eldurinn logar. Klippa: Eldur kviknaði í Meinhyrnu Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í Meinhyrnu en það gerðist einnig í Flórída árið 2018. Á meðan málið er rannsakað munu engin brögð þar sem notast er við eld vera gerð í görðum Disney um allan heim.
Disney Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira