„Eftir jól höfum við verið besta varnarliðið í deildinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. apríl 2023 21:31 Lárus Jónsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann Val 75-83 í fyrsta leik í undanúrslitum Subway-deildarinnar. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með varnarleik Þórs sem að hans mati skilaði sigrinum. „Mér fannst við með góða baráttu í fyrri hálfleik þar sem við tókum mikið af sóknarfráköstum. Við vorum ekki að hitta vel en baráttan var góð og við spiluðum frábæra vörn í þriðja leikhluta og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Eins og í oddaleiknum gegn Haukum þá hitti Þór Þorlákshöfn afar illa úr þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta en Lárus var ekki á því að þetta væri uppskrift hjá Þór. „Við ætlum bara að láta vaða og annað hvort hitta þeir eða ekki. Þetta voru Davíð Arnar og Emil Karel sem voru að fá opin skot. Þetta eru nákvæmlega þeir leikmenn sem við viljum að séu að skjóta en ég var einnig ánægður með sóknarfráköstin sem við tókum. Það er gott að vita af því þegar þú ert að skjóta að það koma menn sem styðja við bakið á þér.“ „Mér fannst við fara frá sóknarfráköstunum í seinni hálfleik. Ég var rosalega ánægður með vörnina í þriðja leikhluta þar sem við lokuðum á Val.“ Lárus var afar ánægður með varnarleikinn í þriðja leikhluta sem gerði það að verkum að Valur gerði ekki stig síðustu þrjár og hálfa mínútuna. „Við vorum ákafir og gerðum vel í maður á mann vörninni og síðan var alltaf einhver tilbúinn að hjálpa. Við vorum með leikmenn inn á sem voru tilbúnir að spila góða vörn.“ Þór Þorlákshöfn vann 75-83 en Lárus var ekki á því að Þór hafi tekið Val á eigin bragði heldur hafi varnarleikur Þórs verið frábær eftir áramót. „Við spiluðum góða vörn. Eftir jól höfum við verið besta varnarliðið í deildinni og margir gleyma því,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Valur Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Sjá meira
„Mér fannst við með góða baráttu í fyrri hálfleik þar sem við tókum mikið af sóknarfráköstum. Við vorum ekki að hitta vel en baráttan var góð og við spiluðum frábæra vörn í þriðja leikhluta og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Eins og í oddaleiknum gegn Haukum þá hitti Þór Þorlákshöfn afar illa úr þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta en Lárus var ekki á því að þetta væri uppskrift hjá Þór. „Við ætlum bara að láta vaða og annað hvort hitta þeir eða ekki. Þetta voru Davíð Arnar og Emil Karel sem voru að fá opin skot. Þetta eru nákvæmlega þeir leikmenn sem við viljum að séu að skjóta en ég var einnig ánægður með sóknarfráköstin sem við tókum. Það er gott að vita af því þegar þú ert að skjóta að það koma menn sem styðja við bakið á þér.“ „Mér fannst við fara frá sóknarfráköstunum í seinni hálfleik. Ég var rosalega ánægður með vörnina í þriðja leikhluta þar sem við lokuðum á Val.“ Lárus var afar ánægður með varnarleikinn í þriðja leikhluta sem gerði það að verkum að Valur gerði ekki stig síðustu þrjár og hálfa mínútuna. „Við vorum ákafir og gerðum vel í maður á mann vörninni og síðan var alltaf einhver tilbúinn að hjálpa. Við vorum með leikmenn inn á sem voru tilbúnir að spila góða vörn.“ Þór Þorlákshöfn vann 75-83 en Lárus var ekki á því að Þór hafi tekið Val á eigin bragði heldur hafi varnarleikur Þórs verið frábær eftir áramót. „Við spiluðum góða vörn. Eftir jól höfum við verið besta varnarliðið í deildinni og margir gleyma því,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Valur Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti