„Lærðum það gegn Haukum að við þurfum að stíga út og taka sóknarfráköst“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. apríl 2023 21:31 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur vann ótrúlegan þriggja stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur. Þetta var fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með sigurinn. „Við erum með djúpt og gott lið. Það eru fullt af stelpum hjá mér sem klæjar í puttana að spila og fengu tækifæri til þess í dag og þær sýndu það og sönnuðu að þær eru frábærar. Við ætluðum að koma og stela fyrsta leiknum og það tókst,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik. Ólafur hrósaði liðsheildinni en Valur var án Dagbjartar Daggar Karlsdóttur og Hallveigar Jónsdóttur. „Ég veit hvað ég er með og ég treysti þessum stelpum fullkomlega og þær voru sterkari á svellinu í dag. Við munum mæta enn þá sterkari í næsta leik.“ Valur var í vandræðum með varnarleik Keflavíkur í fyrri hálfleik þar sem Keflavík þvingaði Val í mikið af töpuðum boltum. „Mér fannst við vera allt of æstar og leyfðum þeim að ýta okkur út úr því sem við vildum gera. Við tókum andardrátt inn í klefa og fórum aðeins að slaka á í hálfleik og þá gekk þetta betur. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik sem ég var ánægður með þar sem við vorum aðeins sjö stigum undir.“ Leikurinn var jafn og spennandi í fjórða leikhluta og Ólafur var ánægður með hvernig hans lið kláraði leikinn. „Ég var ánægður með margt. Eydís [Eva Þórisdóttir] kom inn á og spilaði mikilvægar mínútur í lokin. Hún var óhrædd og var tilbúin til þess að taka erfið skot. Mér fannst við sterkari á svellinu í fjórða leikhluta og pössuðum upp á boltann.“ „Við lærðum það á móti Haukum að við þurfum að stíga út og við þurfum að taka sóknarfráköst,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum ánægður með sigurinn. Valur Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Sjá meira
„Við erum með djúpt og gott lið. Það eru fullt af stelpum hjá mér sem klæjar í puttana að spila og fengu tækifæri til þess í dag og þær sýndu það og sönnuðu að þær eru frábærar. Við ætluðum að koma og stela fyrsta leiknum og það tókst,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik. Ólafur hrósaði liðsheildinni en Valur var án Dagbjartar Daggar Karlsdóttur og Hallveigar Jónsdóttur. „Ég veit hvað ég er með og ég treysti þessum stelpum fullkomlega og þær voru sterkari á svellinu í dag. Við munum mæta enn þá sterkari í næsta leik.“ Valur var í vandræðum með varnarleik Keflavíkur í fyrri hálfleik þar sem Keflavík þvingaði Val í mikið af töpuðum boltum. „Mér fannst við vera allt of æstar og leyfðum þeim að ýta okkur út úr því sem við vildum gera. Við tókum andardrátt inn í klefa og fórum aðeins að slaka á í hálfleik og þá gekk þetta betur. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik sem ég var ánægður með þar sem við vorum aðeins sjö stigum undir.“ Leikurinn var jafn og spennandi í fjórða leikhluta og Ólafur var ánægður með hvernig hans lið kláraði leikinn. „Ég var ánægður með margt. Eydís [Eva Þórisdóttir] kom inn á og spilaði mikilvægar mínútur í lokin. Hún var óhrædd og var tilbúin til þess að taka erfið skot. Mér fannst við sterkari á svellinu í fjórða leikhluta og pössuðum upp á boltann.“ „Við lærðum það á móti Haukum að við þurfum að stíga út og við þurfum að taka sóknarfráköst,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum ánægður með sigurinn.
Valur Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Sjá meira