Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannlækninga 7,1 milljarður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. apríl 2023 06:52 Aukinn kostnað má meðal annars rekja til svæfinga en í sumum tilvikum þarf að gera við næstum hverja einustu tönn. Getty(NordicPhotos Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannviðgerða og tannréttinga nam 7,1 milljarði króna í fyrra. Þar af voru 450 milljónir vegna tannréttinga. Útgjöldin hafa farið síhækkandi frá 2014, þegar þau voru 2,2 milljarðar króna. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að aukinguna megi rekja til þess að árið 2013 voru gerðir samningar við tannlækna um gjaldfrjálsa tannlæknaþjónustu barna, það er að segja yngri en 18 ára. Um var að ræða áfangaskipta aðgerð en fullri endurgreiðslu var komið á árið 2018. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins virðist þörfin þá hafa verið orðin uppsöfnuð en áður mættu aðeins um 40 prósent barna í reglulegt eftirlit. Að sögn Jóhönnu Bryndísar Bjarnadóttur, formanns Tannlæknafélags Íslands, hefur komum barna fjölgað á síðustu árum en enn séu um 5.000 börn sem skila sér ekki í eftirlit. Segir hún það helst mega rekja til erfiðra félagslegra aðstæðna. Kristín Heimisdóttir, formaður Tannréttingafélags Íslands, segir greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum hafa staðið í stað frá 2013 en algeng meðferð kosti allt að 1,5 milljón króna. Tannheilsa Heilbrigðismál Börn og uppeldi Sjúkratryggingar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að aukinguna megi rekja til þess að árið 2013 voru gerðir samningar við tannlækna um gjaldfrjálsa tannlæknaþjónustu barna, það er að segja yngri en 18 ára. Um var að ræða áfangaskipta aðgerð en fullri endurgreiðslu var komið á árið 2018. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins virðist þörfin þá hafa verið orðin uppsöfnuð en áður mættu aðeins um 40 prósent barna í reglulegt eftirlit. Að sögn Jóhönnu Bryndísar Bjarnadóttur, formanns Tannlæknafélags Íslands, hefur komum barna fjölgað á síðustu árum en enn séu um 5.000 börn sem skila sér ekki í eftirlit. Segir hún það helst mega rekja til erfiðra félagslegra aðstæðna. Kristín Heimisdóttir, formaður Tannréttingafélags Íslands, segir greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum hafa staðið í stað frá 2013 en algeng meðferð kosti allt að 1,5 milljón króna.
Tannheilsa Heilbrigðismál Börn og uppeldi Sjúkratryggingar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira