Handteknir grunaðir um að reka kínverska lögreglustöð í New York Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. apríl 2023 22:56 Húsið fyrir miðja mynd er sagt hafa hýst útvarðastöðina. AP/Bebeto Matthews Bandaríska alríkislögreglan handtók í dag tvo menn sem grunaðir eru um að vera útsendarar kínverska ríkisins, meðal annars með því að ógna kínverskum andófsmönnum í Bandaríkjunum. Mennirnir eru sagðir tengjast dularfullri kínverskri útvarðastöð í New York-borg, hvar þeir voru handteknir. Frá þessu greinir New York Times og segir mennina tvo vera á sextugs- og sjötugsaldri. Mennirnir eru sagðir hafa tengsl við kínverska útvarðastöð í Kínahverfi Manhattan í New York Borg. Stöðin sé ein hundrað slíkra um allan heim þar sem löggæslustarfi í nafni kínverskra stjórnvalda er sinnt á erlendri grundu, án dóms og laga. Mönnunum er gefið að sök að hafa nýtt útvarðastöðina til að ógna kínverskum andófsmönnum sem búsettir eru í Bandaríkjunum, fyrir hönd kínverska ríkisins. Í umfjöllun NYT er sagt frá því um sé að ræða í fyrsta sinn sem menn tengdir stöðvum sem þessari hafi verið ákærðir í sakamáli. Þá voru gögn tekin úr stöðinni og þau gerð upptæk. Mennirnir tveir sem taldir eru hafa stjórnað stöðinni eru Lu Jianwang, 61 árs, og Chen Jinping, 59 ára, en þeir eru báðir bandarískir ríkisborgarar. Haft er eftir háttsettum embættismönnum innan stjórnsýslunnar í Bandaríkjunum að kínverska ríkið notaði stöðvar, líkt og þessa sem er til umfjöllunar hér, til þess að stjórna umræðu um sig á erlendri grundu. Stjórnvöld á Írlandi, í Kanada og Hollandi hafa öll kallað eftir því við kínversk stjórnvöld að þau loki stöðvum sínum í löndunum. Bandaríkin Kína Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times og segir mennina tvo vera á sextugs- og sjötugsaldri. Mennirnir eru sagðir hafa tengsl við kínverska útvarðastöð í Kínahverfi Manhattan í New York Borg. Stöðin sé ein hundrað slíkra um allan heim þar sem löggæslustarfi í nafni kínverskra stjórnvalda er sinnt á erlendri grundu, án dóms og laga. Mönnunum er gefið að sök að hafa nýtt útvarðastöðina til að ógna kínverskum andófsmönnum sem búsettir eru í Bandaríkjunum, fyrir hönd kínverska ríkisins. Í umfjöllun NYT er sagt frá því um sé að ræða í fyrsta sinn sem menn tengdir stöðvum sem þessari hafi verið ákærðir í sakamáli. Þá voru gögn tekin úr stöðinni og þau gerð upptæk. Mennirnir tveir sem taldir eru hafa stjórnað stöðinni eru Lu Jianwang, 61 árs, og Chen Jinping, 59 ára, en þeir eru báðir bandarískir ríkisborgarar. Haft er eftir háttsettum embættismönnum innan stjórnsýslunnar í Bandaríkjunum að kínverska ríkið notaði stöðvar, líkt og þessa sem er til umfjöllunar hér, til þess að stjórna umræðu um sig á erlendri grundu. Stjórnvöld á Írlandi, í Kanada og Hollandi hafa öll kallað eftir því við kínversk stjórnvöld að þau loki stöðvum sínum í löndunum.
Bandaríkin Kína Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira