85 gráðu heitt vatn fannst á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2023 21:01 Selfyssingar duttu í lukkupottinn í vikunni þegar það fannst mikið af heitu vatni eftir borun á bökkum Ölfusár. Um er að ræða 30 sekúndu lítra af 85 gráðu heitu vatni á níu hundruð metra dýpi. Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira