Dallas Mavericks sektað fyrir að hvíla leikmenn Smári Jökull Jónsson skrifar 14. apríl 2023 22:01 Mark Cuban eigandi Dallas fylgist hér með leiknum gegn Chicago úr stúkunni ásamt Kyrie Irving og Tim Hardaway jr. Vísir/Getty Forsvarsmenn NBA-deildarinnar hafa sektað lið Dallas Mavericks um 750.000 dollara fyrir að hafa hvílt leikmenn í leik gegn Chicago Bulls í síðustu viku. Dallas Mavericks komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en meðal leikmanna liðsins eru stórstjörnurnar Luka Doncic og Kyrie Irving. Forráðamenn Dallas tóku ákvörðun um að gefast upp á að reyna að ná sætinu þrátt fyrir að liðið ætti enn tölfræðilega möguleika á að ná því með því að hvíla marga lykilmenn í leik gegn Chicago Bulls. NBA investigation concluded that the Mavericks violated player resting policy, and "demonstrated through actions and public statements the organization s desire to lose the game in order to improve the chances of keeping its first-round pick in the 2023 NBA Draft." https://t.co/uCqVYAiABN— Shams Charania (@ShamsCharania) April 14, 2023 Ástæðan fyrir þessu var að með því að lenda neðar ættu þeir meiri möguleika á að ná einum af fyrstu tíu valréttum í nýliðavalinu í sumar. Ef Dallas nær topp tíu valrétti mun liðið halda honum en fái þeir valrétt síðar í nýliðavalinu mun hann fara til New York Knicks sem hluti af samkomulagi á milli liðanna í tengslum við félagaskipti Kristaps Porzingis. Forráðamenn NBA-deildarinnar höfðu hins vegar lítinn húmor fyrir því að Dallas hafi ákveðið að hvíla menn gegn Bulls. Félagið hefur nú fengið 750.000 dollara sekt og segir í yfirlýsingu deildarinnar að Dallas Mavericks hafi brotið gegn reglum deildarinnar og gegn heilindum íþróttarinnar. Dallas hvíldi lykilmenn löngum stundum í leiknum gegn Chicago Bulls og hér sést stjarna liðsins Luka Doncic sitja á varamannabekknum.Vísir/Getty „Ákvörðun Dallas Mavericks að meina lykilmönnum að taka fullan þátt í útsláttarleik gegn Chicago grefur undan heilindum íþróttarinnar,“ segir varaforseti NBA, Joe Dumars, í fréttatilkynningu. „Aðgerðir Mavericks eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar og deildina alla.“ Í leiknum gegn Bulls, sem var síðasti naglinn í kistu Dalls liðsins í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, vorru Kyrie Irving og fjórðir aðrir lykilmenn utan leikmannahóps auk þess sem Luka Doncic fékk mjög takmarkaðan tíma inni á vellinum. Liðið leiddi lengi vel í síðari hálfleik en tapaði leiknum að lokum 115-112. NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Sjá meira
Dallas Mavericks komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en meðal leikmanna liðsins eru stórstjörnurnar Luka Doncic og Kyrie Irving. Forráðamenn Dallas tóku ákvörðun um að gefast upp á að reyna að ná sætinu þrátt fyrir að liðið ætti enn tölfræðilega möguleika á að ná því með því að hvíla marga lykilmenn í leik gegn Chicago Bulls. NBA investigation concluded that the Mavericks violated player resting policy, and "demonstrated through actions and public statements the organization s desire to lose the game in order to improve the chances of keeping its first-round pick in the 2023 NBA Draft." https://t.co/uCqVYAiABN— Shams Charania (@ShamsCharania) April 14, 2023 Ástæðan fyrir þessu var að með því að lenda neðar ættu þeir meiri möguleika á að ná einum af fyrstu tíu valréttum í nýliðavalinu í sumar. Ef Dallas nær topp tíu valrétti mun liðið halda honum en fái þeir valrétt síðar í nýliðavalinu mun hann fara til New York Knicks sem hluti af samkomulagi á milli liðanna í tengslum við félagaskipti Kristaps Porzingis. Forráðamenn NBA-deildarinnar höfðu hins vegar lítinn húmor fyrir því að Dallas hafi ákveðið að hvíla menn gegn Bulls. Félagið hefur nú fengið 750.000 dollara sekt og segir í yfirlýsingu deildarinnar að Dallas Mavericks hafi brotið gegn reglum deildarinnar og gegn heilindum íþróttarinnar. Dallas hvíldi lykilmenn löngum stundum í leiknum gegn Chicago Bulls og hér sést stjarna liðsins Luka Doncic sitja á varamannabekknum.Vísir/Getty „Ákvörðun Dallas Mavericks að meina lykilmönnum að taka fullan þátt í útsláttarleik gegn Chicago grefur undan heilindum íþróttarinnar,“ segir varaforseti NBA, Joe Dumars, í fréttatilkynningu. „Aðgerðir Mavericks eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar og deildina alla.“ Í leiknum gegn Bulls, sem var síðasti naglinn í kistu Dalls liðsins í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, vorru Kyrie Irving og fjórðir aðrir lykilmenn utan leikmannahóps auk þess sem Luka Doncic fékk mjög takmarkaðan tíma inni á vellinum. Liðið leiddi lengi vel í síðari hálfleik en tapaði leiknum að lokum 115-112.
NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Sjá meira