Oddaleikur eða sumarfrí? Jón Már Ferro skrifar 14. apríl 2023 13:22 Mikið mun mæða á Kára Jónssyni í kvöld. Vísir/Vilhelm Stjarnan fær Val í heimsókn í Umhyggjuhöllina í kvöld í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Fyrsta leikinn vann Stjarnan óvænt, sérstaklega í ljósi þess að liðið endaði í 8. sæti deildarinnar og rétt skreið inn í úrslitakeppnina. Annan leikinn vann Valur sannfærandi en þriðji leikurinn var öllu jafnari. Stjarnan komst meðal annars í tíu stiga forystu en frábær endasprettur Vals og þá sérstaklega Kára Jónssonar tryggði Íslandsmeisturunum sigur. Búast má við rosalegum leik í kvöld þar sem Stjarnan leggur allt í sölurnar. Einn allra besti körfuboltamaður Íslands, Kristófer Acox, er meiddur á kálfa og tekur ekki þátt í leiknum í kvöld. Kári segir fjarveru Kristófers mikla blóðtöku fyrir Valsmenn vegna þess að hann sé þeirra helsti maður og taki mikið af fráköstum. Kári segir aðra leikmenn einfaldlega þurfa að stíga upp og fylla í skarð Kristófers. Kristófer Acox þarf að treysta á liðsfélaga sína í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sem stendur er Kristófer í meðhöndlun hjá Heilsu og Útlit við kálfameiðslunum sem hann varð fyrir í síðasta leik. Í samtali við íþróttadeild segir Kristófer liðsfélaga sína þurfi að eiga algjöran topp leik til að vinna leikinn í kvöld. Hann segir það ekki hafa komið sér á óvart hversu góðir Stjörnumenn eru þrátt fyrir að hafa endað í 8. sæti deildarinnar. Kristófer segir óvíst hvenær hann verður góður af meiðslunum og veit því ekki hvenær hann kemst aftur á völlinn. Sigur Vals þýðir að þeir eru komnir í undanúrslit. Ef Stjarnan vinnur spila liðin oddaleik til að skera úr um hvort liðið fer áfram næskomandi mánudag. Subway-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Fyrsta leikinn vann Stjarnan óvænt, sérstaklega í ljósi þess að liðið endaði í 8. sæti deildarinnar og rétt skreið inn í úrslitakeppnina. Annan leikinn vann Valur sannfærandi en þriðji leikurinn var öllu jafnari. Stjarnan komst meðal annars í tíu stiga forystu en frábær endasprettur Vals og þá sérstaklega Kára Jónssonar tryggði Íslandsmeisturunum sigur. Búast má við rosalegum leik í kvöld þar sem Stjarnan leggur allt í sölurnar. Einn allra besti körfuboltamaður Íslands, Kristófer Acox, er meiddur á kálfa og tekur ekki þátt í leiknum í kvöld. Kári segir fjarveru Kristófers mikla blóðtöku fyrir Valsmenn vegna þess að hann sé þeirra helsti maður og taki mikið af fráköstum. Kári segir aðra leikmenn einfaldlega þurfa að stíga upp og fylla í skarð Kristófers. Kristófer Acox þarf að treysta á liðsfélaga sína í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sem stendur er Kristófer í meðhöndlun hjá Heilsu og Útlit við kálfameiðslunum sem hann varð fyrir í síðasta leik. Í samtali við íþróttadeild segir Kristófer liðsfélaga sína þurfi að eiga algjöran topp leik til að vinna leikinn í kvöld. Hann segir það ekki hafa komið sér á óvart hversu góðir Stjörnumenn eru þrátt fyrir að hafa endað í 8. sæti deildarinnar. Kristófer segir óvíst hvenær hann verður góður af meiðslunum og veit því ekki hvenær hann kemst aftur á völlinn. Sigur Vals þýðir að þeir eru komnir í undanúrslit. Ef Stjarnan vinnur spila liðin oddaleik til að skera úr um hvort liðið fer áfram næskomandi mánudag.
Subway-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01