Nýtt greiðslumiðlunarfyrirtæki á vegum Kviku hefur starfsemi Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 13:51 Lilja Ólafsdóttir er framkvæmdastjóri Straums. Vísir/Vilhelm/Aðsend Straumur greiðslumiðlun hf. hefur starfsemi á næstu dögum. Um er að ræða nýtt fjártæknifyrirtæki sem heyrir undir Kviku banka. Fyrirtækið mun bjóða upp á allar helstu lausnir greiðslumiðlunar, þar á meðal posa- og veflausnir. Í tilkynningu frá Kviku kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað eftir kaup Kviku á söluaðilasafni frá Valitor í tengslum við samruna Valitor og Rapyd. Samkvæmt tilkynningunni er söluaðilasafnið sem flyst til Straums um tuttugu og fimm prósent af íslenska færsluhirðingamarkaðnum. Auk þess að bjóða upp á greiðslumiðlunarlausnir segist fyrirtækið ætla að kynna nýjungar á greiðslumiðlunarmarkaði á næstu misserum. Þá geri það ekki kröfur um önnur viðskipti fyrirtækja. Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Straums, segist vera spennt fyrir þessari vegferð. Miklar breytingar hafi orðið í greiðslumiðlun á síðustu árum. Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku banka, segir svo að með tilkomu Straums haldi Kvika áfram að „umbreyta fjármálaþjónustu“ hér á landi. „Við viljum auka samkeppni í íslenskri greiðslumiðlun eins og við höfum gert á öðrum sviðum. Á undanförnum misserum höfum við fjárfest í uppbyggingu Straums með það að markmiði að auka tekjudreifingu Kviku. Það er ánægjulegt að sjá félagið hefja starfsemi og að fjárfesting okkar skili nýjum tekjum sem fela í sér tækifæri að byggja upp öflugt og arðsamt félag,“ er haft eftir forstjóranum í tilkynningunni. Kvika banki Greiðslumiðlun Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Sjá meira
Í tilkynningu frá Kviku kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað eftir kaup Kviku á söluaðilasafni frá Valitor í tengslum við samruna Valitor og Rapyd. Samkvæmt tilkynningunni er söluaðilasafnið sem flyst til Straums um tuttugu og fimm prósent af íslenska færsluhirðingamarkaðnum. Auk þess að bjóða upp á greiðslumiðlunarlausnir segist fyrirtækið ætla að kynna nýjungar á greiðslumiðlunarmarkaði á næstu misserum. Þá geri það ekki kröfur um önnur viðskipti fyrirtækja. Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Straums, segist vera spennt fyrir þessari vegferð. Miklar breytingar hafi orðið í greiðslumiðlun á síðustu árum. Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku banka, segir svo að með tilkomu Straums haldi Kvika áfram að „umbreyta fjármálaþjónustu“ hér á landi. „Við viljum auka samkeppni í íslenskri greiðslumiðlun eins og við höfum gert á öðrum sviðum. Á undanförnum misserum höfum við fjárfest í uppbyggingu Straums með það að markmiði að auka tekjudreifingu Kviku. Það er ánægjulegt að sjá félagið hefja starfsemi og að fjárfesting okkar skili nýjum tekjum sem fela í sér tækifæri að byggja upp öflugt og arðsamt félag,“ er haft eftir forstjóranum í tilkynningunni.
Kvika banki Greiðslumiðlun Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Sjá meira