Fimm ára skaut sextán mánaða bróður sinn til bana Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2023 15:11 Árið 2020 var í fyrsta sinn sem byssur urðu algengasta dánarorsök barna í Bandaríkjunum. Getty Sextán mánaða drengur var skotinn til bana af fimm ára systkini sínu í Indiana í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Eldra barnið mun hafa komist í skammbyssu sem var á heimili þeirra og notaði hana til að skjóta ungabarnið til bana. Einn fullorðinn var í íbúðinni og bæði börnin. Samkvæmt krufningu var drengurinn skotinn einu sinni. Héraðsmiðilinn Journal & Courier segir engan hafa verið handtekinn vegna málsins og það sé enn til rannsóknar. Þegar lögreglan lýkur rannsókn sinni verður málið sent til saksóknara sem taka munu ákvörðun hvort tilefni sé til að ákæra einhvern. Fyrsta tilkynningin um banaskotið barst frá aðila sem var fyrir utan íbúðina. Sá sagði barnið ekki anda og kallaði eftir sjúkrabíl. Byssur tóku fram úr bílum 2020 New York Times birti í desember í fyrra grein þar sem fram kom að byssur væru orðnar algengasta dánarorsök barna. Þegar litið var til barna á allt að átján ára aldri sem dóu hafi byssa í um nítján prósent tilfella komið við sögu árið 2021. Árið 2020 var í fyrsta sinn sem byssur tóku fram úr bílum á þessu sviði. Árið 2021 dó fimmta hvert barn, af hundrað þúsund, í slysi, sjálfsvígi eða moði þar sem byssa var notuð. Árið 2000 var hlutfallið minna en þrjú af hverjum hundrað þúsund og hélst það nokkuð jafnt fram til 2014, þegar það fór að hækka. Árið 2021 voru 3.597 börn skotin til bana í Bandaríkjunum, samkvæmt tölum frá yfirvöldum í Bandaríkjunum og hefur dánartíðni barna vegna skotvopna aldrei verið hærri. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Birtu myndband af lögregluþjónum fella árásarmanninn Lögreglan í Nashville hefur birt myndband úr vestismyndavél lögregluþjónsins sem felldi Audrey E. Hale. Sá síðarnefndi skaut sex manns, þar af þrjú börn, til bana í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær. 28. mars 2023 15:15 Árásin þaulskipulögð og skotmörkin mögulega fleiri Hinn 28 ára Audrey E. Hale, sem réðist inn í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær og skaut sex til bana skipulagði árásina í þaula og hugðist láta til skarar skríða á fleiri stöðum, að sögn lögreglu. 28. mars 2023 07:05 „Óþægilegt þegar eitthvað svona gerist nálægt manni“ Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við skotárásina sem varð þremur níu ára börnum að bana í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt. 28. mars 2023 20:30 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Sjá meira
Einn fullorðinn var í íbúðinni og bæði börnin. Samkvæmt krufningu var drengurinn skotinn einu sinni. Héraðsmiðilinn Journal & Courier segir engan hafa verið handtekinn vegna málsins og það sé enn til rannsóknar. Þegar lögreglan lýkur rannsókn sinni verður málið sent til saksóknara sem taka munu ákvörðun hvort tilefni sé til að ákæra einhvern. Fyrsta tilkynningin um banaskotið barst frá aðila sem var fyrir utan íbúðina. Sá sagði barnið ekki anda og kallaði eftir sjúkrabíl. Byssur tóku fram úr bílum 2020 New York Times birti í desember í fyrra grein þar sem fram kom að byssur væru orðnar algengasta dánarorsök barna. Þegar litið var til barna á allt að átján ára aldri sem dóu hafi byssa í um nítján prósent tilfella komið við sögu árið 2021. Árið 2020 var í fyrsta sinn sem byssur tóku fram úr bílum á þessu sviði. Árið 2021 dó fimmta hvert barn, af hundrað þúsund, í slysi, sjálfsvígi eða moði þar sem byssa var notuð. Árið 2000 var hlutfallið minna en þrjú af hverjum hundrað þúsund og hélst það nokkuð jafnt fram til 2014, þegar það fór að hækka. Árið 2021 voru 3.597 börn skotin til bana í Bandaríkjunum, samkvæmt tölum frá yfirvöldum í Bandaríkjunum og hefur dánartíðni barna vegna skotvopna aldrei verið hærri.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Birtu myndband af lögregluþjónum fella árásarmanninn Lögreglan í Nashville hefur birt myndband úr vestismyndavél lögregluþjónsins sem felldi Audrey E. Hale. Sá síðarnefndi skaut sex manns, þar af þrjú börn, til bana í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær. 28. mars 2023 15:15 Árásin þaulskipulögð og skotmörkin mögulega fleiri Hinn 28 ára Audrey E. Hale, sem réðist inn í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær og skaut sex til bana skipulagði árásina í þaula og hugðist láta til skarar skríða á fleiri stöðum, að sögn lögreglu. 28. mars 2023 07:05 „Óþægilegt þegar eitthvað svona gerist nálægt manni“ Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við skotárásina sem varð þremur níu ára börnum að bana í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt. 28. mars 2023 20:30 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Sjá meira
Birtu myndband af lögregluþjónum fella árásarmanninn Lögreglan í Nashville hefur birt myndband úr vestismyndavél lögregluþjónsins sem felldi Audrey E. Hale. Sá síðarnefndi skaut sex manns, þar af þrjú börn, til bana í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær. 28. mars 2023 15:15
Árásin þaulskipulögð og skotmörkin mögulega fleiri Hinn 28 ára Audrey E. Hale, sem réðist inn í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær og skaut sex til bana skipulagði árásina í þaula og hugðist láta til skarar skríða á fleiri stöðum, að sögn lögreglu. 28. mars 2023 07:05
„Óþægilegt þegar eitthvað svona gerist nálægt manni“ Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við skotárásina sem varð þremur níu ára börnum að bana í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt. 28. mars 2023 20:30