Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Barist um sæti í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2023 19:30 FVA og FG berjast um sæti í úrslitum í kvöld. Undanúrslitin á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, hefjast í kvöld með viðureign Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Fjölbrautaskóla Garðabæjar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Í kvöld mætast FVA og FG í Valorant, CS:GO og Rocket League. FVA sigraði MS í fyrstu viðureign 8-liða undanúrslita og FG sigraði MÁ í annarri viðureign 8-liða úrslita. Þetta eru fyrri undanúrslit FRÍS en í næstu viku mætast síðan FSu og Tækniskólinn. FVA lenti í 2. sæti í FRÍS í fyrra eftir tap gegn Tækniskólanum í úrslitum, en FG er að taka þátt í fyrsta skiptið í ár. FVA vann 3-0 sigur gegn MS í 8-liða úrslitum og FG vann MÁ 2-1. Beina útsendingu frá viðureigninni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti
Í kvöld mætast FVA og FG í Valorant, CS:GO og Rocket League. FVA sigraði MS í fyrstu viðureign 8-liða undanúrslita og FG sigraði MÁ í annarri viðureign 8-liða úrslita. Þetta eru fyrri undanúrslit FRÍS en í næstu viku mætast síðan FSu og Tækniskólinn. FVA lenti í 2. sæti í FRÍS í fyrra eftir tap gegn Tækniskólanum í úrslitum, en FG er að taka þátt í fyrsta skiptið í ár. FVA vann 3-0 sigur gegn MS í 8-liða úrslitum og FG vann MÁ 2-1. Beina útsendingu frá viðureigninni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti