ÓL-verðlaunahafi dó í stríðinu i Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 09:30 Maksym Galinichev með verðlaunin sín og svo í herbúningi. Samsett/Twitter: @Gerashchenko and @visegrad24en Úkraínski hnefaleikamaðurinn Maksym Galinichev dó í stríðinu í Úkraínu en hann var aðeins 22 ára. Galinichev vann silfur á Ólympíumóti unglinga í Buenos Aires árið 2018. „Heiðrum hetjuna okkar,“ skrifaði landi hans Vladyslav Heraskevych á samfélagsmiðla. 22-year-old European boxing champion Maksym Galinichev has been killed in battle against the Russian Army near Kreminna.He won silver at the Summer Youth Olympic Games in Buenos Aires in 2018.This is why Russian athletes must be banned from the 2024 Paris OlympicsRIP Maksym pic.twitter.com/fQVb2l4hPw— Visegrád 24 (@visegrad24) March 26, 2023 Heraskevych, sem sjálfur keppir í sleðabruni, sagði frá örlögum Galinichev og að hann hafi látist 10. mars síðastliðinn. „10. mars síðastliðinn fórnaði, silfurverðlaunahafi, frá Ólympíumóti unglinga árið 2018, lífi sínu fyrir baráttuna fyrir sjálfstæði Úkraínu,“ skrifaði Heraskevych. On March 10, silver medalist of the 2018 Youth Olympics Maksym Galinichev laid down his life for independent Ukraine In the spring of 2022, Maksym refused to participate in the European Boxing Championship and volunteered for the airborne assault troops.Glory to Hero pic.twitter.com/xQQszWa0tG— Vladyslav Heraskevych OLY (@heraskevych) March 22, 2023 Galinichev hafnaði möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í Armeníu í maí á síðasta ári en skráði sig í staðinn í úkraínska herinn. Hann barðist í Luhansk héraði þar sem hann lést. Galinichev vann ÓL-silfrið sitt í 56 kílóa flokki en hann vann líka gull á Evrópumóti unglinga sama ár. Hann bætist nú í hóp fleiri úkraínska íþróttamanna sem hafa dáið síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Everyone at GB Boxing is saddened to learn of the tragic passing of Ukraine's 22-year-old European Youth champion Maksym Galinichev, whilst serving for his country in the Luhansk region.Our thoughts and prayers go out to Maksym's friends and family at this devastating time. pic.twitter.com/hTFAKGgATT— GB Boxing (@gbboxing) March 27, 2023 Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Galinichev vann silfur á Ólympíumóti unglinga í Buenos Aires árið 2018. „Heiðrum hetjuna okkar,“ skrifaði landi hans Vladyslav Heraskevych á samfélagsmiðla. 22-year-old European boxing champion Maksym Galinichev has been killed in battle against the Russian Army near Kreminna.He won silver at the Summer Youth Olympic Games in Buenos Aires in 2018.This is why Russian athletes must be banned from the 2024 Paris OlympicsRIP Maksym pic.twitter.com/fQVb2l4hPw— Visegrád 24 (@visegrad24) March 26, 2023 Heraskevych, sem sjálfur keppir í sleðabruni, sagði frá örlögum Galinichev og að hann hafi látist 10. mars síðastliðinn. „10. mars síðastliðinn fórnaði, silfurverðlaunahafi, frá Ólympíumóti unglinga árið 2018, lífi sínu fyrir baráttuna fyrir sjálfstæði Úkraínu,“ skrifaði Heraskevych. On March 10, silver medalist of the 2018 Youth Olympics Maksym Galinichev laid down his life for independent Ukraine In the spring of 2022, Maksym refused to participate in the European Boxing Championship and volunteered for the airborne assault troops.Glory to Hero pic.twitter.com/xQQszWa0tG— Vladyslav Heraskevych OLY (@heraskevych) March 22, 2023 Galinichev hafnaði möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í Armeníu í maí á síðasta ári en skráði sig í staðinn í úkraínska herinn. Hann barðist í Luhansk héraði þar sem hann lést. Galinichev vann ÓL-silfrið sitt í 56 kílóa flokki en hann vann líka gull á Evrópumóti unglinga sama ár. Hann bætist nú í hóp fleiri úkraínska íþróttamanna sem hafa dáið síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Everyone at GB Boxing is saddened to learn of the tragic passing of Ukraine's 22-year-old European Youth champion Maksym Galinichev, whilst serving for his country in the Luhansk region.Our thoughts and prayers go out to Maksym's friends and family at this devastating time. pic.twitter.com/hTFAKGgATT— GB Boxing (@gbboxing) March 27, 2023
Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira