Ragnar Jónasson hlaut Palle Rosenkrantz -verðlaunin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. mars 2023 16:22 Ragnar Jónasson með verðlaunin aðsend Ragnar Jónasson tók í dag við Palle Rosenkrantz -verðlaununum fyrir bestu þýddu glæpasöguna í Danmörku á Krimimessen sem fram fer í fangelsinu í Horsens. Þau fær hann fyrir þríleik sinn um lögreglukonuna Huldu, Dimmu, Drunga og Mistur. Greint er frá þessu í tilkynningu frá bókaútgefandanum Bjarti & Veröld. Palle Rosenkrantz -verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1987. Segir í tilkynningu að um sé að ræða annað skipti sem höfundur hlýtur þau fyrir fleiri en eina bók en Ruth Rendell fékk þau árið 1994 fyrir Crockodile Bird og King Salomon‘s Carpet (sem hún skrifaði undir dulnefni). Þá er Ragnar annar íslenski höfundurinn sem fær þennan heiður en Yrsa Sigurðardóttir var verðlaunuð árið 2017 fyrir DNA. Í umsögn dómnefndar sagði: „Í þríleik Ragnars, Dimmu, Drunga og Mistri, eru bæði náttúra og íbúar Íslands lífshættuleg, sérstaklega úti í auðninni þar sem enginn heyrir þegar hrópað er á hjálp. Rannsóknarlögreglukonan Hulda sem við fylgjum frá vöggu til grafar kemst heldur ekki ósködduð í gegnum lífið, þannig að eftir að hafa flett síðustu síðunni af eitt þúsund situr maður skekinn eftir: Er lífið svona miskunnarlaust? Vissulega fyrir manninn en ekki náttúruna. Hún er villt, fögur og saklaus. Meistaraverk sem einnig hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu.“ Auk Ragnars og Yrsu hafa höfundar á borð við Ian Rankin, Peter Høeg, Jo Nesbö, John le Carré, Philip Kerr og Minnette Walters hlotið Palle Rosenkrantz -verðlaunin. Bókmenntir Íslendingar erlendis Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu frá bókaútgefandanum Bjarti & Veröld. Palle Rosenkrantz -verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1987. Segir í tilkynningu að um sé að ræða annað skipti sem höfundur hlýtur þau fyrir fleiri en eina bók en Ruth Rendell fékk þau árið 1994 fyrir Crockodile Bird og King Salomon‘s Carpet (sem hún skrifaði undir dulnefni). Þá er Ragnar annar íslenski höfundurinn sem fær þennan heiður en Yrsa Sigurðardóttir var verðlaunuð árið 2017 fyrir DNA. Í umsögn dómnefndar sagði: „Í þríleik Ragnars, Dimmu, Drunga og Mistri, eru bæði náttúra og íbúar Íslands lífshættuleg, sérstaklega úti í auðninni þar sem enginn heyrir þegar hrópað er á hjálp. Rannsóknarlögreglukonan Hulda sem við fylgjum frá vöggu til grafar kemst heldur ekki ósködduð í gegnum lífið, þannig að eftir að hafa flett síðustu síðunni af eitt þúsund situr maður skekinn eftir: Er lífið svona miskunnarlaust? Vissulega fyrir manninn en ekki náttúruna. Hún er villt, fögur og saklaus. Meistaraverk sem einnig hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu.“ Auk Ragnars og Yrsu hafa höfundar á borð við Ian Rankin, Peter Høeg, Jo Nesbö, John le Carré, Philip Kerr og Minnette Walters hlotið Palle Rosenkrantz -verðlaunin.
Bókmenntir Íslendingar erlendis Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira