Tölvupúki lét líkkistufélag ráðherra hverfa úr hagsmunaskrá Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2023 09:27 Innflutningsfyrirtæki í eigu Jóns Gunnarssonar datt út úr hagsmunaskráningu hans vegna ótengdra breytingar sem hann gerði á skráningunni vorið 2021 samkvæmt upplýsingum skrifstofu Alþingis. Vísir/Arnar Galli í tölvukerfi sem ráðherrar nota til þess að skrá hagsmuni sína olli því félag í eigu Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra, féll út úr hagsmunaskráningu hans. Annar óþekktur galli veldur því að ráðherrann hefur ekki getað leiðrétt skráninguna. Við umræður um ákvörðun Jóns um að ræða við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma um að halda áfram rekstri bálstofu á Alþingi fyrr í þessum mánuði kom fram að ekki kæmi fram í hagsmunaskráningu hans að hann væri eigandi félags flytti inn og seldi líkkistur. Sökuðu þingmenn Pírata hann um hagsmunaárekstur í málinu. Félagið Mar Textil hafði þó verið á hagsmunaskráningu Jóns árið 2021. Jón sagði að skráningin á því hefði dottið út fyrir mistök einhverra hluta vegna. Skrifstofa Alþingis staðfestir nú að dálkur um svokallaða tekjumyndandi starfsemi hafi dottið út úr hagsmunaskráningu Jóns þegar hann gerði breytingar á henni í maí 2021. Það er rakið til galla í eldra kerfi sem þá var í notkun. Breytingar sem Jón gerði tengdust ekki Mar Textil heldur stjórnarsetu og hlutafjáreign í öðrum félögum. Heimildin sagði fyrst frá. Nýtt kerfi fyrir hagsmunaskráningu var tekið í notkun í haust. Óþekktur galli í því veldur því ennfremur að dómsmálaráðherra hefur ekki getað lagfært hagsmunaskráninguna. Skrifstofa Alþingis segir að unnið sé að því að leysa það vandamál. Uppfært 11:00 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að skráning Mar Textil hefði dottið út þegar skrifstofa Alþingis tók í notkun nýtt kerfi fyrir hagsmunaskráninguna árið 2022. Það rétta er að skráningin datt út þegar ráðherra gerði breytingar í eldra kerfi vorið 2021. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Sjá meira
Við umræður um ákvörðun Jóns um að ræða við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma um að halda áfram rekstri bálstofu á Alþingi fyrr í þessum mánuði kom fram að ekki kæmi fram í hagsmunaskráningu hans að hann væri eigandi félags flytti inn og seldi líkkistur. Sökuðu þingmenn Pírata hann um hagsmunaárekstur í málinu. Félagið Mar Textil hafði þó verið á hagsmunaskráningu Jóns árið 2021. Jón sagði að skráningin á því hefði dottið út fyrir mistök einhverra hluta vegna. Skrifstofa Alþingis staðfestir nú að dálkur um svokallaða tekjumyndandi starfsemi hafi dottið út úr hagsmunaskráningu Jóns þegar hann gerði breytingar á henni í maí 2021. Það er rakið til galla í eldra kerfi sem þá var í notkun. Breytingar sem Jón gerði tengdust ekki Mar Textil heldur stjórnarsetu og hlutafjáreign í öðrum félögum. Heimildin sagði fyrst frá. Nýtt kerfi fyrir hagsmunaskráningu var tekið í notkun í haust. Óþekktur galli í því veldur því ennfremur að dómsmálaráðherra hefur ekki getað lagfært hagsmunaskráninguna. Skrifstofa Alþingis segir að unnið sé að því að leysa það vandamál. Uppfært 11:00 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að skráning Mar Textil hefði dottið út þegar skrifstofa Alþingis tók í notkun nýtt kerfi fyrir hagsmunaskráninguna árið 2022. Það rétta er að skráningin datt út þegar ráðherra gerði breytingar í eldra kerfi vorið 2021.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Sjá meira