Mætti í klefann og lofaði bónusum eftir sigurinn á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2023 07:58 Íslendingar fengu engin stig með sér heim frá Bosníu en heimamenn fögnuðu ákaft í búningsklefanum eftir leik, meðal annars með formanni knattspyrnusambands Bosníu. Getty/Armin Durgut og @nfsbih_official Kollegi Vöndu Sigurgeirsdóttur hjá bosníska knattspyrnusambandinu, Vico Zeljkovic, var heldur betur sigurreifur eftir að Bosnía vann 3-0 sigurinn örugga gegn Íslandi í fyrsta leik í undankeppni EM í gærkvöld. Mikil öryggisgæsla var á vellinum í Zenica í gærkvöld vegna Zeljkovic og mátti sjá hermenn og sérsveitarmenn vopnaða rifflum í kringum hann. Zeljkovic mætti svo inn í fábrotinn búningsklefa heimamanna eftir leik og þar tók þessi 34 ára formaður þátt í að fagna frábærri frammistöðu bosníska liðsins, eins og sjá má hér að neðan. Hann kvaddi sér svo hljóðs til að tilkynna leikmönnum að þeir gætu átt von á góðum bónusgreiðslum. Bosnía sækir Slóvakíu heim á sunnudaginn og sagði Zeljkovic að Bosníumenn myndu fá tvöfaldan bónus ef þeir næðu í jafntefli í þeim leik, og þrefaldan bónus ef að liðið ynni sigur. View this post on Instagram A post shared by Nogometni/Fudbalski savez BiH (@nfsbih_official) Búast má við því að Portúgal vinni riðilinn sem liðin spila í en að barátta verði á milli Bosníu, Slóvakíu og mögulega Íslands um að fylgja Portúgölum upp úr riðlinum og á EM. Sú barátta hófst fullkomlega fyrir Bosníu í gær því auk afar sannfærandi sigurs liðsins gegn Íslandi þá gerði Slóvakía óvænt markalaust jafntefli við Lúxemborg. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Skýrsla Vals: Teknir til fanga í Zenica Það er erfitt að segja til um hvort erfiðara hafi verið að eiga við reykmökkinn sem stóð upp af keðjureykjandi stuðningsfólki Bosníu í fangelsisbænum Zenica í kvöld eða frammistöðu íslenska landsliðsins. 23. mars 2023 23:35 „Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. 23. mars 2023 22:44 Kallað eftir höfði Arnars á Twitter: „Gerðu öllum greiða og segðu af þér“ Skoðanir Íslendinga á Twitter voru á einn veg eftir og á meðan á leik Íslands og Bosníu stóð í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Kallað var ákaft eftir því að Arnar Þór Viðarsson hætti sem þjálfari íslenska liðsins. 23. mars 2023 22:15 Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23. mars 2023 22:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
Mikil öryggisgæsla var á vellinum í Zenica í gærkvöld vegna Zeljkovic og mátti sjá hermenn og sérsveitarmenn vopnaða rifflum í kringum hann. Zeljkovic mætti svo inn í fábrotinn búningsklefa heimamanna eftir leik og þar tók þessi 34 ára formaður þátt í að fagna frábærri frammistöðu bosníska liðsins, eins og sjá má hér að neðan. Hann kvaddi sér svo hljóðs til að tilkynna leikmönnum að þeir gætu átt von á góðum bónusgreiðslum. Bosnía sækir Slóvakíu heim á sunnudaginn og sagði Zeljkovic að Bosníumenn myndu fá tvöfaldan bónus ef þeir næðu í jafntefli í þeim leik, og þrefaldan bónus ef að liðið ynni sigur. View this post on Instagram A post shared by Nogometni/Fudbalski savez BiH (@nfsbih_official) Búast má við því að Portúgal vinni riðilinn sem liðin spila í en að barátta verði á milli Bosníu, Slóvakíu og mögulega Íslands um að fylgja Portúgölum upp úr riðlinum og á EM. Sú barátta hófst fullkomlega fyrir Bosníu í gær því auk afar sannfærandi sigurs liðsins gegn Íslandi þá gerði Slóvakía óvænt markalaust jafntefli við Lúxemborg.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Skýrsla Vals: Teknir til fanga í Zenica Það er erfitt að segja til um hvort erfiðara hafi verið að eiga við reykmökkinn sem stóð upp af keðjureykjandi stuðningsfólki Bosníu í fangelsisbænum Zenica í kvöld eða frammistöðu íslenska landsliðsins. 23. mars 2023 23:35 „Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. 23. mars 2023 22:44 Kallað eftir höfði Arnars á Twitter: „Gerðu öllum greiða og segðu af þér“ Skoðanir Íslendinga á Twitter voru á einn veg eftir og á meðan á leik Íslands og Bosníu stóð í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Kallað var ákaft eftir því að Arnar Þór Viðarsson hætti sem þjálfari íslenska liðsins. 23. mars 2023 22:15 Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23. mars 2023 22:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
Skýrsla Vals: Teknir til fanga í Zenica Það er erfitt að segja til um hvort erfiðara hafi verið að eiga við reykmökkinn sem stóð upp af keðjureykjandi stuðningsfólki Bosníu í fangelsisbænum Zenica í kvöld eða frammistöðu íslenska landsliðsins. 23. mars 2023 23:35
„Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. 23. mars 2023 22:44
Kallað eftir höfði Arnars á Twitter: „Gerðu öllum greiða og segðu af þér“ Skoðanir Íslendinga á Twitter voru á einn veg eftir og á meðan á leik Íslands og Bosníu stóð í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Kallað var ákaft eftir því að Arnar Þór Viðarsson hætti sem þjálfari íslenska liðsins. 23. mars 2023 22:15
Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23. mars 2023 22:00