„Home Alone“ hjálpaði Grealish eftir vonbrigðin á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 17:00 Jack Grealish mætti ferskur til Manchester City eftir New York ferð. Getty/Tom Flathers Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish sagði að skemmtiferð til New York og bandarísk jólamynd hafi hjálpað honum að vinna út úr vonbrigðunum á HM í Katar í desember. Enska landsliðið hafði tapaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið áður en datt nú út í átta liða úrslitum á móti Frakklandi. Grealish og félagar í enska landsliðinu spila sinn fyrsta leik eftir HM þegar liðið mætir Ítölum á morgun í undankeppni EM. Enska landsliðið tapaði á móti Frökkum 10. desember og miðjumaður Manchester City fékk tíu daga til að jafna sig áður en hann snéri aftur í vinnuna hjá City. Jack Grealish reveals how he put World Cup disappointment behind him | @DominicKing_DM https://t.co/qRQ4bfVpwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2023 Uppáhalds jólamyndin kom þarna sterk inn. „Ég er með ávanabindandi persónuleika. Konan segir alltaf við mig að ef mér líkar við lag þá held ég áfram að spila það aftur og aftur,“ sagði Jack Grealish á blaðamannafundi enska landsliðsins. „Ég elska kvikmyndina Home Alone og hef horft svo oft á hana. Á hverjum jólum,“ sagði Grealish. Hann gisti í skemmtiferð sinni til New York á Plaza hótelinu sem er aðalvettvangur Home Alone 2. Jack Grealish wanted to a break after the World Cup, so he went Home Alone. He flew to Manhattan and booked into the Plaza, the setting for Home Alone 2. "I stayed in the hotel, Grealish says proudly.@JackGrealish interview | @henrywinter https://t.co/ymYVn8DP4s— Times Sport (@TimesSport) March 22, 2023 „Ég elskaði að horfa á hana og ég elska jólin. Móðir mín gerði jólin alltaf svo sérstök fyrir mig þegar ég var að alast upp. Ég vildi alltaf fá að vera í New York í kringum jólin en vegna fótboltans þá hafði ég aldrei áður náð því,“ sagði Grealish. „Það var á draumalistanum (bucket-list) mínum og ég náði að upplifa það þarna. Ég mætti siðan á æfingu á miðvikudeginum og við spiluðum svo við Liverpool í deildabikarnum á fimmtudeginum,“ sagði Grealish. Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Enska landsliðið hafði tapaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið áður en datt nú út í átta liða úrslitum á móti Frakklandi. Grealish og félagar í enska landsliðinu spila sinn fyrsta leik eftir HM þegar liðið mætir Ítölum á morgun í undankeppni EM. Enska landsliðið tapaði á móti Frökkum 10. desember og miðjumaður Manchester City fékk tíu daga til að jafna sig áður en hann snéri aftur í vinnuna hjá City. Jack Grealish reveals how he put World Cup disappointment behind him | @DominicKing_DM https://t.co/qRQ4bfVpwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2023 Uppáhalds jólamyndin kom þarna sterk inn. „Ég er með ávanabindandi persónuleika. Konan segir alltaf við mig að ef mér líkar við lag þá held ég áfram að spila það aftur og aftur,“ sagði Jack Grealish á blaðamannafundi enska landsliðsins. „Ég elska kvikmyndina Home Alone og hef horft svo oft á hana. Á hverjum jólum,“ sagði Grealish. Hann gisti í skemmtiferð sinni til New York á Plaza hótelinu sem er aðalvettvangur Home Alone 2. Jack Grealish wanted to a break after the World Cup, so he went Home Alone. He flew to Manhattan and booked into the Plaza, the setting for Home Alone 2. "I stayed in the hotel, Grealish says proudly.@JackGrealish interview | @henrywinter https://t.co/ymYVn8DP4s— Times Sport (@TimesSport) March 22, 2023 „Ég elskaði að horfa á hana og ég elska jólin. Móðir mín gerði jólin alltaf svo sérstök fyrir mig þegar ég var að alast upp. Ég vildi alltaf fá að vera í New York í kringum jólin en vegna fótboltans þá hafði ég aldrei áður náð því,“ sagði Grealish. „Það var á draumalistanum (bucket-list) mínum og ég náði að upplifa það þarna. Ég mætti siðan á æfingu á miðvikudeginum og við spiluðum svo við Liverpool í deildabikarnum á fimmtudeginum,“ sagði Grealish.
Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira