Hamilton horfir öfundaraugum á Red Bull bílinn: Aldrei séð svona hraðan bíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 16:00 Lewis Hamilton endaði í fimmta sæti um helgina og er í fimmta sæti eftir tvær keppnir á nýju formúlu eitt tímabili. AP/Luca Bruno Breski ökukappinn Lewis Hamilton segir að það sé nánast ómögulegt að keppa við Red Bull liðið í formúlu eitt á þessu tímabili. Hamilton hefur sjálfur unnið sjö heimsmeistaratitla og var lengi algjör yfirburðamaður í formúlunni en það hefur lítið gengið hjá honum og Mercedes bílnum síðustu tvö ár. Nú lítur út fyrir að Hamilton og félagar séu alltaf að dragast lengur og lengur aftur úr Red Bull liðinu. Lewis Hamilton has claimed that this Red Bull is the fastest car he s ever seen in F1 https://t.co/DuIz5YP8Nl— ESPN F1 (@ESPNF1) March 19, 2023 Red Bull liðið hefur unnið tvöfalt í báðum keppnunum á nýju tímabili. Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari vann þann fyrri í Barein og liðfélagi hans Sergio Pérez þann síðari í Sádí-Arabíu. Verstappen komst á pall þrátt fyrir að ræsa fimmtándi. „Ég hef aldrei áður séð svona hraðan bíl. Þegar við vorum fljótir þá vorum við ekki svona fljótir,“ sagði Lewis Hamilton við Reuters eftir kappaksturinn um helgina. 'I've never seen a car so fast', says Hamilton of Red Bull https://t.co/Ao3trmbX2R pic.twitter.com/28Umpd0xq1— Reuters (@Reuters) March 20, 2023 Hamilton sagðist hafa verið svo vonlítill að hann hafi ekki einu sinni reynt að halda aftur af Verstappen þegar hann tók fram úr honum á leiðinni úr fimmtánda sæti upp í annað sætið. „Ég reyndi ekki einu sinni að reyna að halda honum fyrir aftan mig því það er svo mikill hraðamunur á bílnum. Ég held að þetta sér hraðasti bíll sem ég hef séð ekki síst í samanburði við hina bílana í brautinni. Ég veit ekki hvernig og af hverju en það er rosalegur munur á hraða bílanna,“ sagði Hamilton. Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton hefur sjálfur unnið sjö heimsmeistaratitla og var lengi algjör yfirburðamaður í formúlunni en það hefur lítið gengið hjá honum og Mercedes bílnum síðustu tvö ár. Nú lítur út fyrir að Hamilton og félagar séu alltaf að dragast lengur og lengur aftur úr Red Bull liðinu. Lewis Hamilton has claimed that this Red Bull is the fastest car he s ever seen in F1 https://t.co/DuIz5YP8Nl— ESPN F1 (@ESPNF1) March 19, 2023 Red Bull liðið hefur unnið tvöfalt í báðum keppnunum á nýju tímabili. Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari vann þann fyrri í Barein og liðfélagi hans Sergio Pérez þann síðari í Sádí-Arabíu. Verstappen komst á pall þrátt fyrir að ræsa fimmtándi. „Ég hef aldrei áður séð svona hraðan bíl. Þegar við vorum fljótir þá vorum við ekki svona fljótir,“ sagði Lewis Hamilton við Reuters eftir kappaksturinn um helgina. 'I've never seen a car so fast', says Hamilton of Red Bull https://t.co/Ao3trmbX2R pic.twitter.com/28Umpd0xq1— Reuters (@Reuters) March 20, 2023 Hamilton sagðist hafa verið svo vonlítill að hann hafi ekki einu sinni reynt að halda aftur af Verstappen þegar hann tók fram úr honum á leiðinni úr fimmtánda sæti upp í annað sætið. „Ég reyndi ekki einu sinni að reyna að halda honum fyrir aftan mig því það er svo mikill hraðamunur á bílnum. Ég held að þetta sér hraðasti bíll sem ég hef séð ekki síst í samanburði við hina bílana í brautinni. Ég veit ekki hvernig og af hverju en það er rosalegur munur á hraða bílanna,“ sagði Hamilton.
Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira