Hvorki leiðinlegt né lífsskerðing að velja umhverfisvænt Verma.is 20. mars 2023 10:16 Vörurnar frá Kinfill eru fallegar vörur sem njóta mikilla vinsælda á Verma.is „Fólk heldur oft að það þurfi að færa fórnir til að huga að umhverfinu en við viljum meina að það þurfi ekki að vera leiðinlegt né lífsskerðing að taka betri ákvarðanir með umhverfið í huga,“ segir Una einn eigandi Verma.is. Verma.is er lífsstílsverslun fyrir heimilið og umhverfið og býður umhverfisvænar vörur og fallegar gjafavörur. „Það er mikið til af flottum vörum og vörumerkjum sem leggja áherslu á umhverfismál og okkur finnst gaman að taka þátt í að varpa ljósi á hve einfalt það getur verið að velja betur, bæði fyrir okkur sjálf og umhverfið,“ segir Una. Hollenska merkið Combekk steypir potta og pönnur úr gömlum járnbrautarteinum og fangelsisrimlum. Vöruúrval Verma.is er fjölbreytt og má finna allt frá vatnsflöskum til pizzaofna á síðunni. Una segir vörumerkin sem seld eru í Verma nálgist umhverfismálin á ýmsan hátt, það geti verið í efnisvali, framleiðsluaðferðum, flutningsmáta, innihaldsefnum eða öðru. „Það er mjög fjölbreytt. Sumar vörurnar eru úr betri efnum, til dæmis úr vottaðri, lífrænni bómull. Sum vörumerki eru áfyllanleg eins og vörurnar frá Kinfill. Snyrtivörur og hreinsivörur eru til dæmis flestar yfir 90% vatn og það kostar mikið eldsneyti að flytja vatn milli landa með tilheyrandi kolefnisspori fyrir náttúruna. Vörurnar frá Kinfill eru vinsælar enda mjög spennandi og fallegar vörur sem hafa reynst einstaklega vel. Það er frábær leið til að vinna að betra umhverfi að selja áfyllingar sem fólk blandar sjálft í glerflöskur, sem sparar einnig umbúðanotkun. Hollenska merkið Combekk er einnig mjög vinsælt hjá okkur en það steypir potta og pönnur úr gömlum járnbrautarteinum og fangelsisrimlum sem búið er að bræða niður. Þarna er ekki verið að farga einhverju sem hægt er að nota áfram því stál og járn missa ekki eignileika sína þó það sé brætt aftur og aftur. Combekk nota einnig ILAG keramik-húð frá Sviss sem er án PFOA- og PFAS- efna en þau er oft að finna í húðuðum pönnum og pottum og slík efni geta verið hættuleg og heilsuspillandi. Combekk nota einnig ILAG keramik-húð frá Sviss sem er án PFOA- og PFAS- efna en þau er oft að finna í húðuðum pönnum og pottum og geta verið hættuleg og heilsuspillandi. Brot af því besta „Við viljum bjóða upp á brot af því besta og erum með mörg merki frá Skandinavíu en einnig frá Bandaríkjunum, Hollandi og Frakklandi. Við eigum í góðu samstarfi við Önnu Þórunni vöruhönnuð og höfum boðið upp á hennar vörur frá upphafi. Við stefnum á að auka úrvalið af íslenskri hönnun hjá okkur með tímanum. Úrvalið okkar er samansafn af vörum sem við erum sjálf ánægð með að nota,“ útskýrir Una en hún setti verslunina í loftið ásamt manni sínum Antoni og vini þeirra hjóna, Bjarka. „Við settum Verma.is í loftið fyrir einu og hálfu ári og höfum alltaf lagt áherslu á eins persónlega, hraða og góða þjónustu í gegnum netið og kostur er. Við erum í góðum samskiptum við viðskiptavini og hægt er að hafa samband við okkur gegnum síðuna, tölvupóst, á samfélagsmiðlum og í síma. Allar vörulýsingar eru á íslensku. Kaupferlið sjálft er mjög skýrt og viðskiptavinir geta fylgst með ferlinu, hvenær varan er afgreidd og send af stað og hvenær þau fá hana í hendur. Við bjóðum upp á að pakka inn í gjafapappír og merkja vöruna með skiptimiða ef óskað er.“ „Þá bjóðum við alltaf fría heimsendingu og samdægurs afgreiðslu pantana. Það fá allir sömu þjónustu hvar sem þeir búa á landinu.“ Hús og heimili Umhverfismál Tíska og hönnun Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira
Verma.is er lífsstílsverslun fyrir heimilið og umhverfið og býður umhverfisvænar vörur og fallegar gjafavörur. „Það er mikið til af flottum vörum og vörumerkjum sem leggja áherslu á umhverfismál og okkur finnst gaman að taka þátt í að varpa ljósi á hve einfalt það getur verið að velja betur, bæði fyrir okkur sjálf og umhverfið,“ segir Una. Hollenska merkið Combekk steypir potta og pönnur úr gömlum járnbrautarteinum og fangelsisrimlum. Vöruúrval Verma.is er fjölbreytt og má finna allt frá vatnsflöskum til pizzaofna á síðunni. Una segir vörumerkin sem seld eru í Verma nálgist umhverfismálin á ýmsan hátt, það geti verið í efnisvali, framleiðsluaðferðum, flutningsmáta, innihaldsefnum eða öðru. „Það er mjög fjölbreytt. Sumar vörurnar eru úr betri efnum, til dæmis úr vottaðri, lífrænni bómull. Sum vörumerki eru áfyllanleg eins og vörurnar frá Kinfill. Snyrtivörur og hreinsivörur eru til dæmis flestar yfir 90% vatn og það kostar mikið eldsneyti að flytja vatn milli landa með tilheyrandi kolefnisspori fyrir náttúruna. Vörurnar frá Kinfill eru vinsælar enda mjög spennandi og fallegar vörur sem hafa reynst einstaklega vel. Það er frábær leið til að vinna að betra umhverfi að selja áfyllingar sem fólk blandar sjálft í glerflöskur, sem sparar einnig umbúðanotkun. Hollenska merkið Combekk er einnig mjög vinsælt hjá okkur en það steypir potta og pönnur úr gömlum járnbrautarteinum og fangelsisrimlum sem búið er að bræða niður. Þarna er ekki verið að farga einhverju sem hægt er að nota áfram því stál og járn missa ekki eignileika sína þó það sé brætt aftur og aftur. Combekk nota einnig ILAG keramik-húð frá Sviss sem er án PFOA- og PFAS- efna en þau er oft að finna í húðuðum pönnum og pottum og slík efni geta verið hættuleg og heilsuspillandi. Combekk nota einnig ILAG keramik-húð frá Sviss sem er án PFOA- og PFAS- efna en þau er oft að finna í húðuðum pönnum og pottum og geta verið hættuleg og heilsuspillandi. Brot af því besta „Við viljum bjóða upp á brot af því besta og erum með mörg merki frá Skandinavíu en einnig frá Bandaríkjunum, Hollandi og Frakklandi. Við eigum í góðu samstarfi við Önnu Þórunni vöruhönnuð og höfum boðið upp á hennar vörur frá upphafi. Við stefnum á að auka úrvalið af íslenskri hönnun hjá okkur með tímanum. Úrvalið okkar er samansafn af vörum sem við erum sjálf ánægð með að nota,“ útskýrir Una en hún setti verslunina í loftið ásamt manni sínum Antoni og vini þeirra hjóna, Bjarka. „Við settum Verma.is í loftið fyrir einu og hálfu ári og höfum alltaf lagt áherslu á eins persónlega, hraða og góða þjónustu í gegnum netið og kostur er. Við erum í góðum samskiptum við viðskiptavini og hægt er að hafa samband við okkur gegnum síðuna, tölvupóst, á samfélagsmiðlum og í síma. Allar vörulýsingar eru á íslensku. Kaupferlið sjálft er mjög skýrt og viðskiptavinir geta fylgst með ferlinu, hvenær varan er afgreidd og send af stað og hvenær þau fá hana í hendur. Við bjóðum upp á að pakka inn í gjafapappír og merkja vöruna með skiptimiða ef óskað er.“ „Þá bjóðum við alltaf fría heimsendingu og samdægurs afgreiðslu pantana. Það fá allir sömu þjónustu hvar sem þeir búa á landinu.“
Hús og heimili Umhverfismál Tíska og hönnun Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira