Brighton þægilega í undanúrslitin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 16:45 Leikmenn Brighton fagna einu fimm marka sinna í dag. Andrew Matthews/Getty Images Brighton & Hove Albion er komið í undanúrslit FA-bikarkeppninnar á Englandi eftir 5-0 sigur á D-deildarliði Grimsby Town í dag. Þó sigurinn hafi á endanum verið nokkuð öruggur þá tók það sinn tíma fyrir Brighton að brjóta gestina endanlega á bak aftur. Deniz Undaz kom úrvalsdeildarliðinu yfir eftir aðeins sex mínútna leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Deniz is a Menace #EmiratesFACup pic.twitter.com/JkpePRMC6v— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Evan Ferguson tvöfaldaði forystuna á 51. mínútu og hélt hann hefði skorað annað mark sitt og þriðja mark Brighton aðeins fimm mínútum síðar. Það mark var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. It's that man again @Evan_Ferguson9 knows where the net is #EmiratesFACup pic.twitter.com/PjyIG4EWbE— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Ferguson bætti á endanum við öðru marki sínu og þriðja marki Brighton þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Solly March skoraði fjórða markið á 82. mínútu og á síðustu mínútu venjulegs leiktíma skoraði Kaoru Mitoma fimmta mark heimamanna. Getting in on the act @kaoru_mitoma manages to grab one #EmiratesFACup pic.twitter.com/ut2bcda1aO— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Lokatölur 5-0 og Brighton komið í undanúrslit ásamt Manchester City og Sheffield United. Síðar í dag kemur í ljós hvort Manchester United eða Fulham verði síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Þó sigurinn hafi á endanum verið nokkuð öruggur þá tók það sinn tíma fyrir Brighton að brjóta gestina endanlega á bak aftur. Deniz Undaz kom úrvalsdeildarliðinu yfir eftir aðeins sex mínútna leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Deniz is a Menace #EmiratesFACup pic.twitter.com/JkpePRMC6v— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Evan Ferguson tvöfaldaði forystuna á 51. mínútu og hélt hann hefði skorað annað mark sitt og þriðja mark Brighton aðeins fimm mínútum síðar. Það mark var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. It's that man again @Evan_Ferguson9 knows where the net is #EmiratesFACup pic.twitter.com/PjyIG4EWbE— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Ferguson bætti á endanum við öðru marki sínu og þriðja marki Brighton þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Solly March skoraði fjórða markið á 82. mínútu og á síðustu mínútu venjulegs leiktíma skoraði Kaoru Mitoma fimmta mark heimamanna. Getting in on the act @kaoru_mitoma manages to grab one #EmiratesFACup pic.twitter.com/ut2bcda1aO— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Lokatölur 5-0 og Brighton komið í undanúrslit ásamt Manchester City og Sheffield United. Síðar í dag kemur í ljós hvort Manchester United eða Fulham verði síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira