Afstaða annarra óbreytt þrátt fyrir ákvörðun Pólverja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2023 07:58 Stöðugt samtal á sér stað milli bandamanna en engir virðast hafa tekið u-beygju líkt og Pólverjar. epa/AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði í samtali við TV2 í gær að samræður ættu sér stað milli stjórnvalda á Vesturlöndum um þann möguleika að sjá Úkraínumönnum fyrir orrustuþotum. Frederiksen sagði Úkrainumenn ekki biðja um lítið en bandamenn hefðu málið til skoðunar. Varnarmálaráðherra Danmerkur, Troels Lund Poulsen, sagði í morgun að stjórnvöld í Danmörku væru opin fyrir því að senda orrustuþotur til Úkraínu. Að minnsta kosti vildi hann ekki útiloka að það yrði nauðsynlegt á einhverjum tímapunkti. Danir hafa keypt 77 F-16 þotur frá 1970 en um 30 þeirra eru í notkun, hefur Guardian eftir dönskum miðlum. Stjórnvöld í Póllandi hafa ákveðið að sjá Úkraínumönnum fyrir 11 til 19 orrustuþotum en ákvörðunin virðist hafa komið á óvart. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í gær að hingað til hefðu bandamenn verið sammála um að það væri ekki tímabært að taka umrætt skref. John Kirby, talsmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði að ekkert hefði breyst hvað varðaði afstöðu Bandaríkjamanna. Ákvörðun Pólverja væri þeirra. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Þýskaland Danmörk Pólland Hernaður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
Frederiksen sagði Úkrainumenn ekki biðja um lítið en bandamenn hefðu málið til skoðunar. Varnarmálaráðherra Danmerkur, Troels Lund Poulsen, sagði í morgun að stjórnvöld í Danmörku væru opin fyrir því að senda orrustuþotur til Úkraínu. Að minnsta kosti vildi hann ekki útiloka að það yrði nauðsynlegt á einhverjum tímapunkti. Danir hafa keypt 77 F-16 þotur frá 1970 en um 30 þeirra eru í notkun, hefur Guardian eftir dönskum miðlum. Stjórnvöld í Póllandi hafa ákveðið að sjá Úkraínumönnum fyrir 11 til 19 orrustuþotum en ákvörðunin virðist hafa komið á óvart. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í gær að hingað til hefðu bandamenn verið sammála um að það væri ekki tímabært að taka umrætt skref. John Kirby, talsmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði að ekkert hefði breyst hvað varðaði afstöðu Bandaríkjamanna. Ákvörðun Pólverja væri þeirra.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Þýskaland Danmörk Pólland Hernaður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira