Hefur fundið hamingjuna á ný eftir erfiðan skilnað Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. mars 2023 15:37 Miley Cyrus er á góðum stað í lífinu eftir erfiðan kafla. Getty/arturo holmes Tónlistarkonan Miley Cyrus hefur hafið nýjan kafla í sínu lífi. Eftir erfið síðustu ár er Miley sögð hamingjusamari og heilbrigðari en hún hefur verið í langan tíma, auk þess sem hún á eitt vinsælasta lag í heiminum í dag. Miley gekk í gegnum mjög erfitt tímabil í kjölfar skilnaðar hennar við leikarann Liam Hemsworth árið 2019. Miley og Liam höfðu átt í slitróttu og stormasömu sambandi frá því að þau kynntust við tökur á myndinni The Last Song árið 2009. Þau gengu í hjónaband árið 2018 en höfðu sótt um skilnað tæpu ári síðar. Miley var sökuð um það að hafa haldið framhjá Liam en hún þvertók fyrir þær ásakanir. „Það kenndu henni allir um skilnaðinn og sögðu hana vera svo villta, en það var ekki sanngjarnt. Samband þeirra og hjónabandið var eitrað og hún var í mikilli ástarsorg,“ er haft eftir heimildarmanni People. Finnst kominn tími til að hún segi sína hlið sögunnar Nú hefur Miley gefið sér nokkur ár í að vinna í sjálfri sér og finnst henni loksins kominn tími til þess að heimurinn fái að heyra hennar hlið af sögunni. Nýlega gaf hún út plötuna Endless Summer Vacation en á henni er meðal annars að finna Flowers sem hefur verið eitt vinsælasta lag í heimi síðan það kom út. Þó svo að Liam sé hvergi nefndur á nafn í laginu inniheldur bæði textinn og myndbandið fjölmargar vísbendingar þess að lagið fjalli um Liam og hve illa hann kom fram við Miley. „Hún er ekki að reyna koma óorði á Liam en henni finnst hún samt hafa fullan rétt á því að segja sína sögu eftir að allir tættu hana í sig eftir skilnaðinn,“ segir heimildarmaður People. Gengur vel og er að njóta lífsins Liam hefur verið í sambandi með áströlsku fyrirsætunni Gabriellu Brooks frá árinu 2019. Sjálf er Miley búin að vera í sambandi með trommaranum Maxx Morado í rúmt ár og er hún sögð heilbrigðari og hamingjusamari en hún hefur verið í langan tíma. „Hann [Maxx] hefur engan áhuga á því að verða frægur. Hann lætur lítið fyrir sér fara. Miley elskar þá eiginleika. Miley getur verið hún sjálf. Þau styðja hvort annað í því sem þau eru að gera. Miley er að njóta lífsins og hlutirnir ganga vel.“ View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hollywood Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Liam Hemsworth kominn með kærustu Ástralski leikarinn Liam Hemsworth hefur sést með nýrri dömu undanfarið. 12. október 2019 22:02 Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Miley gekk í gegnum mjög erfitt tímabil í kjölfar skilnaðar hennar við leikarann Liam Hemsworth árið 2019. Miley og Liam höfðu átt í slitróttu og stormasömu sambandi frá því að þau kynntust við tökur á myndinni The Last Song árið 2009. Þau gengu í hjónaband árið 2018 en höfðu sótt um skilnað tæpu ári síðar. Miley var sökuð um það að hafa haldið framhjá Liam en hún þvertók fyrir þær ásakanir. „Það kenndu henni allir um skilnaðinn og sögðu hana vera svo villta, en það var ekki sanngjarnt. Samband þeirra og hjónabandið var eitrað og hún var í mikilli ástarsorg,“ er haft eftir heimildarmanni People. Finnst kominn tími til að hún segi sína hlið sögunnar Nú hefur Miley gefið sér nokkur ár í að vinna í sjálfri sér og finnst henni loksins kominn tími til þess að heimurinn fái að heyra hennar hlið af sögunni. Nýlega gaf hún út plötuna Endless Summer Vacation en á henni er meðal annars að finna Flowers sem hefur verið eitt vinsælasta lag í heimi síðan það kom út. Þó svo að Liam sé hvergi nefndur á nafn í laginu inniheldur bæði textinn og myndbandið fjölmargar vísbendingar þess að lagið fjalli um Liam og hve illa hann kom fram við Miley. „Hún er ekki að reyna koma óorði á Liam en henni finnst hún samt hafa fullan rétt á því að segja sína sögu eftir að allir tættu hana í sig eftir skilnaðinn,“ segir heimildarmaður People. Gengur vel og er að njóta lífsins Liam hefur verið í sambandi með áströlsku fyrirsætunni Gabriellu Brooks frá árinu 2019. Sjálf er Miley búin að vera í sambandi með trommaranum Maxx Morado í rúmt ár og er hún sögð heilbrigðari og hamingjusamari en hún hefur verið í langan tíma. „Hann [Maxx] hefur engan áhuga á því að verða frægur. Hann lætur lítið fyrir sér fara. Miley elskar þá eiginleika. Miley getur verið hún sjálf. Þau styðja hvort annað í því sem þau eru að gera. Miley er að njóta lífsins og hlutirnir ganga vel.“ View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people)
Hollywood Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Liam Hemsworth kominn með kærustu Ástralski leikarinn Liam Hemsworth hefur sést með nýrri dömu undanfarið. 12. október 2019 22:02 Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15
Liam Hemsworth kominn með kærustu Ástralski leikarinn Liam Hemsworth hefur sést með nýrri dömu undanfarið. 12. október 2019 22:02
Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59