Sprengisandur: Virkjanir, iðnaður, flóttafólk og breytingar á verslun Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 12. mars 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað? Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær grænt ljós fyrir dómi Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað?
Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær grænt ljós fyrir dómi Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira