Féllust í faðma að loknum mótmælum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. mars 2023 21:56 Mótmælendur fyrir utan Hörpu í kvöld. vísir/Steingrímur Dúi Mótmælum við Hörpu lauk í kvöld með faðmlögum eftir að óperustjóri Íslensku óperunnar ræddi við mótmælendur. Fjallað hefur verið um umdeilda förðun og búninga leikara Íslensku óperunnar í uppsetningu á verkinu Madame Butterfly og svokallað yellow face leikara gagnrýnt. Boðað var til mótmæla við fyrir utan Hörpu í kvöld á meðan sýningu stóð. Mótmælendum var að vísu meinað að mótmæla inni í Hörpunni. Breytingar gerðar og kveðst reiðubúin í samtal Steinunn Ragnarsdóttir, óperustjóri segir að breytingar hafi verið gerðar á sýningunni eftir umræðuna. Förðun hafi verið tónuð niður og einhverjar hárkollur teknar úr sýningunni sem dæmi. Rætt var við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2: Steinunn segist ætla að boða mótmælendur til samtals. „Ég vona að það verði uppbyggjandi, af því að þetta eru svo stórar spurningar. Hvar liggur línan á því hvaða kynþáttum má líkja eftir? Eru sumir kynþættir sem má líkja eftir og aðrir ekki? Þetta er eitthvað sem við getum ekki sett okkur í spor annarra með, af því að við tilheyrum þessum forréttindakynþætti. Þannig ég vil gjarnan spjalla við þetta fólk á uppbyggjandi hátt,“ segir Steinunn. Steinunn Ragnarsdóttir óperustjóri.vísir/Steingrímur Dúi Íslenska óperan Kynþáttafordómar Harpa Reykjavík Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Fjallað hefur verið um umdeilda förðun og búninga leikara Íslensku óperunnar í uppsetningu á verkinu Madame Butterfly og svokallað yellow face leikara gagnrýnt. Boðað var til mótmæla við fyrir utan Hörpu í kvöld á meðan sýningu stóð. Mótmælendum var að vísu meinað að mótmæla inni í Hörpunni. Breytingar gerðar og kveðst reiðubúin í samtal Steinunn Ragnarsdóttir, óperustjóri segir að breytingar hafi verið gerðar á sýningunni eftir umræðuna. Förðun hafi verið tónuð niður og einhverjar hárkollur teknar úr sýningunni sem dæmi. Rætt var við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2: Steinunn segist ætla að boða mótmælendur til samtals. „Ég vona að það verði uppbyggjandi, af því að þetta eru svo stórar spurningar. Hvar liggur línan á því hvaða kynþáttum má líkja eftir? Eru sumir kynþættir sem má líkja eftir og aðrir ekki? Þetta er eitthvað sem við getum ekki sett okkur í spor annarra með, af því að við tilheyrum þessum forréttindakynþætti. Þannig ég vil gjarnan spjalla við þetta fólk á uppbyggjandi hátt,“ segir Steinunn. Steinunn Ragnarsdóttir óperustjóri.vísir/Steingrímur Dúi
Íslenska óperan Kynþáttafordómar Harpa Reykjavík Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira