Conte svarar Richarlison Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2023 07:00 Antonio Conte virðist túlka viðtal Richarlison öðruvísi en fjölmiðlar erlendis. Clive Rose/Getty Images Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. Richarlison fór í heldur betur dramatískt viðtal að loknu markalausu jafntefli Tottenham Hotspur og AC Milan í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jafnteflið þýddi að Tottenham var úr leik. Antonio Conte believes Richarlison's recent comments weren't aimed at him and agreed that the Brazilian's season has been "shit".#THFC pic.twitter.com/muYAibUHoW— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 10, 2023 Brasilíumaðurinn sagði að upplegg Conte væri ömurlegt og að hann væri ekki að spila nægilega mikið. Hann gekk svo langt að segja að tímabilið í heild væri í raun algjör hörmung. Conte var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest. „Ég horfði á viðtalið við Richarlison. Hann gagnrýndi ekki mig persónulega, hann sagði að tímabilið sitt væri ömurlegt [e. shit] og það er rétt hjá honum. Tímabilið hans hefur ekki verið gott, af því hann hefur verið mikið meiddur. Hann byrjaði vel með okkur, meiddist í Meistaradeild Evrópu, fór á HM þar sem Brasilíu mistókst að vinna og meiddist aftur, alvarlega.“ „Hann hefur ekki enn skorað í deildinni, aðeins tvö mörk í Meistaradeildinni. Ég held að hann hafi verið mjög hreinskilinn, að viðurkenna að tímabilið hans hafi ekki verið gott. Tímabilinu okkar er ekki lokið og hann hefur tíma til að jafna sig.“ "He said 'my season is s***', and he is right"Antonio Conte has responded to Richarlison's recent interview. pic.twitter.com/mcyKeyteeM— MailOnline Sport (@MailSport) March 10, 2023 „Ef hann á skilið að spila þá gef ég honum tækifæri til þess. Annars munum við spila öðrum leikmanni,“ sagði Conte að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Richarlison fór í heldur betur dramatískt viðtal að loknu markalausu jafntefli Tottenham Hotspur og AC Milan í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jafnteflið þýddi að Tottenham var úr leik. Antonio Conte believes Richarlison's recent comments weren't aimed at him and agreed that the Brazilian's season has been "shit".#THFC pic.twitter.com/muYAibUHoW— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 10, 2023 Brasilíumaðurinn sagði að upplegg Conte væri ömurlegt og að hann væri ekki að spila nægilega mikið. Hann gekk svo langt að segja að tímabilið í heild væri í raun algjör hörmung. Conte var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest. „Ég horfði á viðtalið við Richarlison. Hann gagnrýndi ekki mig persónulega, hann sagði að tímabilið sitt væri ömurlegt [e. shit] og það er rétt hjá honum. Tímabilið hans hefur ekki verið gott, af því hann hefur verið mikið meiddur. Hann byrjaði vel með okkur, meiddist í Meistaradeild Evrópu, fór á HM þar sem Brasilíu mistókst að vinna og meiddist aftur, alvarlega.“ „Hann hefur ekki enn skorað í deildinni, aðeins tvö mörk í Meistaradeildinni. Ég held að hann hafi verið mjög hreinskilinn, að viðurkenna að tímabilið hans hafi ekki verið gott. Tímabilinu okkar er ekki lokið og hann hefur tíma til að jafna sig.“ "He said 'my season is s***', and he is right"Antonio Conte has responded to Richarlison's recent interview. pic.twitter.com/mcyKeyteeM— MailOnline Sport (@MailSport) March 10, 2023 „Ef hann á skilið að spila þá gef ég honum tækifæri til þess. Annars munum við spila öðrum leikmanni,“ sagði Conte að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira