BBC sýnir ekki Attenborough af ótta við hægrimenn Kjartan Kjartansson skrifar 10. mars 2023 15:39 David Attenborough er þulur allra þáttanna sex sem voru framleiddir. BBC ætlar aðeins að sýna fimm þeirra í sjónvarpi af ótta við gagnrýni. Vísir/EPA Breska ríkisútvarpið BBC er sagt hafa ákveðið að sýna ekki þátt úr nýrri náttúrulífsþáttaröð Davids Attenborough af ótta við viðbrögð Íhaldsflokksins og hægrisinnaðra fjölmiðla. Þátturinn fjallar um náttúruspjöll á Bretlandseyjum. Ný þáttaröð Attenborough nefnist „Villtu eyjurnar“ og fjallar um lífríki Bretlandseyja. Hún hefur göngu sína á besta tíma á BBC One á sunnudag. BBC ætlar hins vegar aðeins að sýna fimm þætti af þeim sex sem voru framleiddir. Sjá sjötti verður aðeins aðgengilegur í streymisveitu ríkisútvarpsins. Þátturinn umdeildi fjallar um náttúruspjöll á Bretlandseyjum og orsakir þeirra. Í honum er einnig tæpt á endurheimt ósnortinnar náttúru sem hefur sætt gagnrýni á hægri væng breskra stjórnmála, að sögn The Guardian. Heimildarmenn blaðsins segja að BBC hafi ákveðið að sýna þann þátt ekki til þess að forðast gagnrýni frá hægrimönnum. Stofnunin liggur þegar undir ámæli fyrir að hafa látið framleiða þáttaröðina sem tvenn náttúruverndarsamtök tóku þátt í að fjármagna, Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn (WWF) og Konunglegu fuglaverndunarsamtök Bretlands (RSPB). Sérstaklega eru forráðamenn BBC óttast að hagsmunaaðilar í landbúnaði og veiðum bregðist ókvæða við þættinum ef þeir telji tóninn í honum of pólitískan. Framleiðendur þáttanna segja að þeir fjalli meðal annars um hvernig landbúnaður hafi skaðað dýralíf en einnig um bændur sem gera hlutina rétt. Fjölmiðlar Bretland Umhverfismál Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Ný þáttaröð Attenborough nefnist „Villtu eyjurnar“ og fjallar um lífríki Bretlandseyja. Hún hefur göngu sína á besta tíma á BBC One á sunnudag. BBC ætlar hins vegar aðeins að sýna fimm þætti af þeim sex sem voru framleiddir. Sjá sjötti verður aðeins aðgengilegur í streymisveitu ríkisútvarpsins. Þátturinn umdeildi fjallar um náttúruspjöll á Bretlandseyjum og orsakir þeirra. Í honum er einnig tæpt á endurheimt ósnortinnar náttúru sem hefur sætt gagnrýni á hægri væng breskra stjórnmála, að sögn The Guardian. Heimildarmenn blaðsins segja að BBC hafi ákveðið að sýna þann þátt ekki til þess að forðast gagnrýni frá hægrimönnum. Stofnunin liggur þegar undir ámæli fyrir að hafa látið framleiða þáttaröðina sem tvenn náttúruverndarsamtök tóku þátt í að fjármagna, Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn (WWF) og Konunglegu fuglaverndunarsamtök Bretlands (RSPB). Sérstaklega eru forráðamenn BBC óttast að hagsmunaaðilar í landbúnaði og veiðum bregðist ókvæða við þættinum ef þeir telji tóninn í honum of pólitískan. Framleiðendur þáttanna segja að þeir fjalli meðal annars um hvernig landbúnaður hafi skaðað dýralíf en einnig um bændur sem gera hlutina rétt.
Fjölmiðlar Bretland Umhverfismál Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent