Meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkar um 530 Máni Snær Þorláksson skrifar 9. mars 2023 16:21 Kirkjuturnar Vilhelm Gunnarsson Skráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Trúfélagið er þó ennþá langfjölmennasta trúfélag landsins með 226.939 skráða meðlimi. Þetta kemur fram í skráningu Þjóðskrár frá 1. mars síðastliðnum. Næst fjölmennasta trúfélag á Íslandi er Kaþólska kirkjan en alls eru 14.939 einstaklingar skráðir í hana. Meðlimum Kaþólsku kirkjunnar hefur fjölgað um 90 síðan í desember í fyrra. Skráðum einstaklingum í Vottum Jehóva fækkaði um 2,7 prósent, eða 16 manns, síðan í desember í fyrra og meðlimum Zúistafélagsins fækkar um 18, það gera 3,4 prósent. Prósentufjölgunin var mest í Siðmennt en meðlimum þeirra fjölgar um 143 einstakling sem gerir um 2,7 prósent. Hlufallsleg fjölgun var mest hjá lífskoðunarfélaginu Lífspekifélag Íslands eða um 8,8 prósent. Alls eru meðlimir þess núna 35 talsins Einstaklingar sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eru alls 30.066 hér á landi, það gera um 7,7 prósent landsmanna. Þá voru 74.559 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu, það eru þeir sem hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag. Tengd skjöl Tafla_yfir_fjölda_skráðra_eftir_trú-_og_lífsskoðunarfélögumXLSX26KBSækja skjal Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Þetta kemur fram í skráningu Þjóðskrár frá 1. mars síðastliðnum. Næst fjölmennasta trúfélag á Íslandi er Kaþólska kirkjan en alls eru 14.939 einstaklingar skráðir í hana. Meðlimum Kaþólsku kirkjunnar hefur fjölgað um 90 síðan í desember í fyrra. Skráðum einstaklingum í Vottum Jehóva fækkaði um 2,7 prósent, eða 16 manns, síðan í desember í fyrra og meðlimum Zúistafélagsins fækkar um 18, það gera 3,4 prósent. Prósentufjölgunin var mest í Siðmennt en meðlimum þeirra fjölgar um 143 einstakling sem gerir um 2,7 prósent. Hlufallsleg fjölgun var mest hjá lífskoðunarfélaginu Lífspekifélag Íslands eða um 8,8 prósent. Alls eru meðlimir þess núna 35 talsins Einstaklingar sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eru alls 30.066 hér á landi, það gera um 7,7 prósent landsmanna. Þá voru 74.559 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu, það eru þeir sem hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag. Tengd skjöl Tafla_yfir_fjölda_skráðra_eftir_trú-_og_lífsskoðunarfélögumXLSX26KBSækja skjal
Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent