912 vikur síðan Nadal var síðast ekki meðal tíu bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 15:01 Rafael Nadal hefur verið talsvert meiddur undanfarin ár enda aldurinn farinn að segja til sín. Getty/Joe Toth Spænski tenniskappinn Rafael Nadal glímir við meiðsli og er að detta út af topp tíu á heimslistanum í tennis. Það er sögulegt því hinn 36 ára gamli Nadal hefur verið meðal þeirra tíu bestu i heimi í næstum því átján ár. Nadal komst inn á topp tíu listann 25. apríl 2005 og hefur verið þar síðan. After 912 weeks, or 17 and a half years (April 2005 ), Rafael Nadal will leave the Top 10 for the first time since he entered it as a teenager. What a run it was. The longest ever, for a male player. He ll be right back there, soon enough pic.twitter.com/ghwVMxd09J— Olly (@Olly_Tennis_) March 3, 2023 Nadal er í níunda sæti á nýjasta listanum en hann gaf það út að hann missi af Indian Wells mótinu vegna meiðsla. Tennisblaðamaðurinn José Morgado segir frá því á Twitter að þetta þýði að Spánverjinn detti út af topp tíu seinna í þessum mánuði eftir að hafa verið í 912 vikur meðal þeirra bestu í heimi. Nadal datt út í fyrstu umferð á Opna ástralska risamótinu og í framhaldinu kom það í ljós að hann glímdi við meiðsli á mjöðm. Hann hefur ekki spilað síðan. Það er ekki ljóst hversu lengi Nadal verður frá keppni en hann hefur sjálfur talað um að koma til baka í vor. Last time when Rafael Nadal was not ranked in top 10Nadal had never participated at French Open Carlos Alcaraz was less than 2 years oldPorto were Champions League holdersGreece were European ChampionsOnly 1 T20I had been played ( NZ v AUS)Anderson had 35 Test wickets pic.twitter.com/i1Ch7WXp1h— Arnav Singh (@Arnavv43) March 6, 2023 Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Það er sögulegt því hinn 36 ára gamli Nadal hefur verið meðal þeirra tíu bestu i heimi í næstum því átján ár. Nadal komst inn á topp tíu listann 25. apríl 2005 og hefur verið þar síðan. After 912 weeks, or 17 and a half years (April 2005 ), Rafael Nadal will leave the Top 10 for the first time since he entered it as a teenager. What a run it was. The longest ever, for a male player. He ll be right back there, soon enough pic.twitter.com/ghwVMxd09J— Olly (@Olly_Tennis_) March 3, 2023 Nadal er í níunda sæti á nýjasta listanum en hann gaf það út að hann missi af Indian Wells mótinu vegna meiðsla. Tennisblaðamaðurinn José Morgado segir frá því á Twitter að þetta þýði að Spánverjinn detti út af topp tíu seinna í þessum mánuði eftir að hafa verið í 912 vikur meðal þeirra bestu í heimi. Nadal datt út í fyrstu umferð á Opna ástralska risamótinu og í framhaldinu kom það í ljós að hann glímdi við meiðsli á mjöðm. Hann hefur ekki spilað síðan. Það er ekki ljóst hversu lengi Nadal verður frá keppni en hann hefur sjálfur talað um að koma til baka í vor. Last time when Rafael Nadal was not ranked in top 10Nadal had never participated at French Open Carlos Alcaraz was less than 2 years oldPorto were Champions League holdersGreece were European ChampionsOnly 1 T20I had been played ( NZ v AUS)Anderson had 35 Test wickets pic.twitter.com/i1Ch7WXp1h— Arnav Singh (@Arnavv43) March 6, 2023
Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira