Stundin þegar Guðmundur Stephensen varð Íslandsmeistari einum áratug síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 10:01 Guðmundur Stephensen lyftir hér Íslandsbikarnum í fyrsta sinn frá 2013. Borðtennissambands Íslands Guðmundur Stephensen hefur verið duglegur að skrifa sögu borðtennisíþróttarinnar á Íslandi og hann er ekki hættur. Eftir að hafa unnið tuttugu Íslandsmeistaratitla í röð frá 1994 til 2013, sem er einsdæmi í íslenskum íþróttum, þá lagði hann borðtennisspaðann á hilluna. Guðmundur tók hins vegar spaðann óvænt af hillunni á dögunum og mætti á Íslandsmótið í Strandgötu um helgina. Þar sýndi hann að allt er fertugum fært og enginn á möguleika á móti honum ennþá. Guðmundur tapaði ekki hrinu á öllu Íslandsmótinu og vann lokahrinuna 11-2. Guðmundur hefur þannig bæði náð að verða Íslandsmeistari ellefu ára og Íslandsmeistari fertugur sem bæði er að sjálfsögðu met. „Klárlega erfiðasti titill sem ég hef unnið til í mínu lífi íþróttalega séð. Þó ég hafi unnið alla 4-0 þá segir það ekki allt. Fann það bara í upphafi mótsins að ég var að spila fyrir eitthvað annað en sjálfan mig, ég var bara hræddur við að tapa. Ég náði að breyta hugarfarinu í dag og hafa gaman af því að spila“ sagði Guðmundur í viðtali við RÚV eftir mótið. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar Guðmundur Stephensen verður Íslandsmeistari á ný eftir áratuga bið. Borðtennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Eftir að hafa unnið tuttugu Íslandsmeistaratitla í röð frá 1994 til 2013, sem er einsdæmi í íslenskum íþróttum, þá lagði hann borðtennisspaðann á hilluna. Guðmundur tók hins vegar spaðann óvænt af hillunni á dögunum og mætti á Íslandsmótið í Strandgötu um helgina. Þar sýndi hann að allt er fertugum fært og enginn á möguleika á móti honum ennþá. Guðmundur tapaði ekki hrinu á öllu Íslandsmótinu og vann lokahrinuna 11-2. Guðmundur hefur þannig bæði náð að verða Íslandsmeistari ellefu ára og Íslandsmeistari fertugur sem bæði er að sjálfsögðu met. „Klárlega erfiðasti titill sem ég hef unnið til í mínu lífi íþróttalega séð. Þó ég hafi unnið alla 4-0 þá segir það ekki allt. Fann það bara í upphafi mótsins að ég var að spila fyrir eitthvað annað en sjálfan mig, ég var bara hræddur við að tapa. Ég náði að breyta hugarfarinu í dag og hafa gaman af því að spila“ sagði Guðmundur í viðtali við RÚV eftir mótið. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar Guðmundur Stephensen verður Íslandsmeistari á ný eftir áratuga bið.
Borðtennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira