Sandra leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2023 12:55 Sandra Sigurðardóttir er hætt. vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag. „Jæja..Eftir miklar vangaveltur, andvökunætur og allskonar pælingar hef ég tekið þá ákvörðun að leggja skóna og hanskana á hilluna! Ákvörðunin er mjög svo erfið, ein sú erfiðasta sem ég hef tekið en að sama skapi er hún góð. Ég er gríðarlega stolt af því sem ég hef áorkað á mínum ferli, bæði sem einstaklingur og með mínum liðum!“ skrifaði Sandra á Instagram. „Ég er þakklát fyrir allar þær dýrmætu stundir og ævintýri sem ég hef upplifað, þau hlutverk sem ég hef fengið, fyrir alla þá sem ég hef unnið með á einn eða annan hátt, þann dýrmæta vinskap sem hefur myndast og fylgir mér að eilífu og fyrir allan þann stuðning sem ég hef fengið frá fólkinu mínu öllu - við ykkur segi ég TAKK! Ég hlakka til að byrja næsta kafla í mínu lífi og takast á við þau ævintýri sem bíða mín! Takk fyrir mig!“ View this post on Instagram A post shared by Sandra Sigurdardottir (@sandrasig) Sandra, sem er 36 ára, lék einn af þremur leikjum Íslands á Pinatar mótinu á Spáni í síðasta mánuði. Hún lék alls 49 landsleiki, þar af alla þrjá leiki íslenska liðsins á EM síðasta sumar. Sandra lék 331 leik í efstu deild á Íslandi fyrir Þór/KA/KS, Stjörnuna og Val og skoraði eitt mark. Hún varð sex sinnum Íslandsmeistari með Val og Stjörnunni og fjórum sinnum bikarmeistari. Þá lék hún eitt tímabil í Svíþjóð með Jitex. Í fyrra, á sínu síðasta tímabili, varð Sandra tvöfaldur meistari með Val, spilaði frábærlega með íslenska landsliðinu og var á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Besta deild kvenna Valur Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Sjá meira
„Jæja..Eftir miklar vangaveltur, andvökunætur og allskonar pælingar hef ég tekið þá ákvörðun að leggja skóna og hanskana á hilluna! Ákvörðunin er mjög svo erfið, ein sú erfiðasta sem ég hef tekið en að sama skapi er hún góð. Ég er gríðarlega stolt af því sem ég hef áorkað á mínum ferli, bæði sem einstaklingur og með mínum liðum!“ skrifaði Sandra á Instagram. „Ég er þakklát fyrir allar þær dýrmætu stundir og ævintýri sem ég hef upplifað, þau hlutverk sem ég hef fengið, fyrir alla þá sem ég hef unnið með á einn eða annan hátt, þann dýrmæta vinskap sem hefur myndast og fylgir mér að eilífu og fyrir allan þann stuðning sem ég hef fengið frá fólkinu mínu öllu - við ykkur segi ég TAKK! Ég hlakka til að byrja næsta kafla í mínu lífi og takast á við þau ævintýri sem bíða mín! Takk fyrir mig!“ View this post on Instagram A post shared by Sandra Sigurdardottir (@sandrasig) Sandra, sem er 36 ára, lék einn af þremur leikjum Íslands á Pinatar mótinu á Spáni í síðasta mánuði. Hún lék alls 49 landsleiki, þar af alla þrjá leiki íslenska liðsins á EM síðasta sumar. Sandra lék 331 leik í efstu deild á Íslandi fyrir Þór/KA/KS, Stjörnuna og Val og skoraði eitt mark. Hún varð sex sinnum Íslandsmeistari með Val og Stjörnunni og fjórum sinnum bikarmeistari. Þá lék hún eitt tímabil í Svíþjóð með Jitex. Í fyrra, á sínu síðasta tímabili, varð Sandra tvöfaldur meistari með Val, spilaði frábærlega með íslenska landsliðinu og var á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins.
Besta deild kvenna Valur Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Sjá meira