Vilja Hopp-hjól í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Snæfellsnesi og Tröllaskaga fyrir sumarið Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2023 06:30 Eyþór Máni Steinarsson er framkvæmdastjóri og einn eigenda Hopp rafhlaupahjólaleigunnar. Hann er mjög spenntur að sjá Hopp-hjónin á götum heimabæjarins Hellu. Vísir/Vilhelm Stefnt er að því að koma Hopp-hjólum í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík, Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík fyrir sumarið. Þetta staðfestir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Hopp rafhlaupahjólaleigunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að sérleyfishafar á hverjum stað fyrir sig vinni nú að því að fá leyfi hjá viðkomandi sveitarfélögum fyrir rekstri á leyfi fyrir rafhlaupahjólaleigu. „Við verðum þá komin með Hopp í líklega öllum byggðakjörnum á landinu þar sem íbúar eru þúsund eða fleiri. Og eins og með Hellu þá verður það mikill persónulegur sigur fyrir mig,“ segir Eyþór Máni sem ólst upp í bænum. Hann segir að reynslan sýni að meirihluti þeirra sem nota Hopp-hjólin noti þau í ferðir sem eru tveir kílómetrar eða styttri. „Þannig að þessi fararmáti myndi henda mjög vel á þessum stöðum.“ Eyþór Máni segir að sérleyfishafarnir sem vinna nú að því að sækja um tilskilin leyfi, komi úr ýmsum áttum, meðal annars úr ferðaþjónustu. „En það er þannig að við erum ekki að tala um að hægt sé að ferðast milli byggðakjarna eins og í Fjallabyggð. Menn munu ekki geta ferðast á Hopp-hjóli milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í gegnum Héðinsfjarðargöng. Við erum að tala um innanbæjar.“ Hopp-hjól eru nú þegar í rekstri á fimmtán stöðum á landinu – á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, Selfossi, Hveragerði, Vestmannaeyjum, Akranesi, Egilsstöðum, Reykjanesbæ, Grindavík, Ísafirði, Borgarnesi, Húsavík, Blönduósi, Vík og Höfn. Rafhlaupahjól Samgöngur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Snæfellsbær Grundarfjörður Stykkishólmur Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Tengdar fréttir 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Þetta staðfestir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Hopp rafhlaupahjólaleigunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að sérleyfishafar á hverjum stað fyrir sig vinni nú að því að fá leyfi hjá viðkomandi sveitarfélögum fyrir rekstri á leyfi fyrir rafhlaupahjólaleigu. „Við verðum þá komin með Hopp í líklega öllum byggðakjörnum á landinu þar sem íbúar eru þúsund eða fleiri. Og eins og með Hellu þá verður það mikill persónulegur sigur fyrir mig,“ segir Eyþór Máni sem ólst upp í bænum. Hann segir að reynslan sýni að meirihluti þeirra sem nota Hopp-hjólin noti þau í ferðir sem eru tveir kílómetrar eða styttri. „Þannig að þessi fararmáti myndi henda mjög vel á þessum stöðum.“ Eyþór Máni segir að sérleyfishafarnir sem vinna nú að því að sækja um tilskilin leyfi, komi úr ýmsum áttum, meðal annars úr ferðaþjónustu. „En það er þannig að við erum ekki að tala um að hægt sé að ferðast milli byggðakjarna eins og í Fjallabyggð. Menn munu ekki geta ferðast á Hopp-hjóli milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í gegnum Héðinsfjarðargöng. Við erum að tala um innanbæjar.“ Hopp-hjól eru nú þegar í rekstri á fimmtán stöðum á landinu – á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, Selfossi, Hveragerði, Vestmannaeyjum, Akranesi, Egilsstöðum, Reykjanesbæ, Grindavík, Ísafirði, Borgarnesi, Húsavík, Blönduósi, Vík og Höfn.
Rafhlaupahjól Samgöngur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Snæfellsbær Grundarfjörður Stykkishólmur Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Tengdar fréttir 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00