Misheppnað bónorð á Íslandi fékk farsælan endi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 28. febrúar 2023 21:22 Instagram/Adam Groves Hinn 27 ára gamli Adam Groves hafði ráðgert að biðja unnustu sinnar undir norðurljósunum á Íslandi. Sú áætlun fór forgörðum en í fluginu á leiðinni heim fékk parið óvæntan glaðning. Independent greinir frá. Adam Groves er frá Lymm í Cheshire. Hann bókaði flug til Íslands til að koma unnustu sinni, Jasmine Mapp á óvart og hafði ráðgert að biðja hennar undir norðurljósunum hér á landi. Á meðan á fjögurra daga Íslandsdvöl parsins stóð var hins vegar alskýjað og því voru engin norðurljós á himnum. Adam tókst engu að síður að gera gott úr aðstæðunum og bað sinnar heittelskuðu á vel völdum stað við Íslandsstrendur. View this post on Instagram A post shared by Adam Groves (@aptgroves) Í gærkvöldi flaug parið heim með flugi Easyjet frá Keflavík til Manchester. Þegar vélin hafði verið í loftinu í tæpan hálftíma ákvað flugmaðurinn að deyfa ljósin og taka 360 gráðu beygju til að gefa farþegum vélarinnar tækifæri á að virða fyrir sér norðurljósadýrðina á himninum. „Í fyrstu gátu einungis farþegarnir sem sátu vinstra megin séð ljósin, en við sátum hinum megin í vélinni. Flugmaðurinn sneri svo vélinni við og þá gátum við sem sátum á hægri hliðinni séð þau líka,“ segir Adam, sem náði meðfylgjandi mynd út um gluggann á flugvélinni. Twitter/Adam Groves Hann segir í samtali við PA News fréttastofuna að þetta hafi verið sérstök upplifun, og komið skemmtilega á óvart. Bretland Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Tengdar fréttir Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. 28. febrúar 2023 13:21 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Independent greinir frá. Adam Groves er frá Lymm í Cheshire. Hann bókaði flug til Íslands til að koma unnustu sinni, Jasmine Mapp á óvart og hafði ráðgert að biðja hennar undir norðurljósunum hér á landi. Á meðan á fjögurra daga Íslandsdvöl parsins stóð var hins vegar alskýjað og því voru engin norðurljós á himnum. Adam tókst engu að síður að gera gott úr aðstæðunum og bað sinnar heittelskuðu á vel völdum stað við Íslandsstrendur. View this post on Instagram A post shared by Adam Groves (@aptgroves) Í gærkvöldi flaug parið heim með flugi Easyjet frá Keflavík til Manchester. Þegar vélin hafði verið í loftinu í tæpan hálftíma ákvað flugmaðurinn að deyfa ljósin og taka 360 gráðu beygju til að gefa farþegum vélarinnar tækifæri á að virða fyrir sér norðurljósadýrðina á himninum. „Í fyrstu gátu einungis farþegarnir sem sátu vinstra megin séð ljósin, en við sátum hinum megin í vélinni. Flugmaðurinn sneri svo vélinni við og þá gátum við sem sátum á hægri hliðinni séð þau líka,“ segir Adam, sem náði meðfylgjandi mynd út um gluggann á flugvélinni. Twitter/Adam Groves Hann segir í samtali við PA News fréttastofuna að þetta hafi verið sérstök upplifun, og komið skemmtilega á óvart.
Bretland Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Tengdar fréttir Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. 28. febrúar 2023 13:21 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. 28. febrúar 2023 13:21