Óhóflegt eggjaát olli falli á lyfjaprófi Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2023 08:31 Conor Benn át gríðarmikið magn af eggjum dagana í kringum lyfjaprófið. Getty Images Lyfjabanni breska hnefaleikakappans Conor Benn hefur verið aflétt þar sem hann er talinn hafa óviljandi innbyrt ólögleg efni sem mældust í líkama hans. Mikið eggjaát er sögð líkleg ástæða. Benn átti að mæta Chris Eubank yngri í október síðastliðnum en féll á tveimur lyfjaprófum í aðdraganda bardagans þar sem frjósemislyf ætlað konum, klómífen, mældist í blóði hans. Bardagans var beðið með eftirvæntingu þar sem hann átti að fara fram sléttum 30 árum eftir bardaga feðra þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank eldri. Benn yngri féll hins vegar á lyfjaprófi í sumar og hefur verið í banni síðan. WBC, alþjóðahnefaleikasambandið, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Benn hafi ekki viljandi innbyrt ólöglega efnið. Rannsókn breskra lyfjayfirvalda er þó ekki lokið. „Það voru engar óyggjandi sannanir fyrir því að hr. Benn hafi tekið þátt í vísvitandi eða vitandi inntöku klómífens,“ segir í yfirlýsingu WBC. „Skjalfest og afar mikil neysla hr. Benn á eggjum á þeim tíma sem sýnatakan fór fram virðist veita eðlilega skýringu á neikvæðu niðurstöðunni,“ segir þar enn fremur. Banni Benn frá boxinu hefur því verið aflétt af sambandinu og hefur hann aftur verið skráður á heimslistann og má keppa hvar sem er í heiminum - nema í Bretlandi, þar sem frekari rannsókn breskra lyfjayfirvalda fer fram. Box Lyf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Crystal Palace | Mikilvægur slagur á fallsvæðinu Kane allt í öllu í sigri Bayern Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig Sjá meira
Benn átti að mæta Chris Eubank yngri í október síðastliðnum en féll á tveimur lyfjaprófum í aðdraganda bardagans þar sem frjósemislyf ætlað konum, klómífen, mældist í blóði hans. Bardagans var beðið með eftirvæntingu þar sem hann átti að fara fram sléttum 30 árum eftir bardaga feðra þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank eldri. Benn yngri féll hins vegar á lyfjaprófi í sumar og hefur verið í banni síðan. WBC, alþjóðahnefaleikasambandið, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Benn hafi ekki viljandi innbyrt ólöglega efnið. Rannsókn breskra lyfjayfirvalda er þó ekki lokið. „Það voru engar óyggjandi sannanir fyrir því að hr. Benn hafi tekið þátt í vísvitandi eða vitandi inntöku klómífens,“ segir í yfirlýsingu WBC. „Skjalfest og afar mikil neysla hr. Benn á eggjum á þeim tíma sem sýnatakan fór fram virðist veita eðlilega skýringu á neikvæðu niðurstöðunni,“ segir þar enn fremur. Banni Benn frá boxinu hefur því verið aflétt af sambandinu og hefur hann aftur verið skráður á heimslistann og má keppa hvar sem er í heiminum - nema í Bretlandi, þar sem frekari rannsókn breskra lyfjayfirvalda fer fram.
Box Lyf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Crystal Palace | Mikilvægur slagur á fallsvæðinu Kane allt í öllu í sigri Bayern Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig Sjá meira