Hörmulegt gengi Valencia heldur áfram og fallið blasir við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 23:00 Það gengur bókstaflega ekkert upp hjá Valencia þessa dagana. Angel Martinez/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Valencia má muna fífil sinn fegurri. Liðið tapaði 1-0 fyrir Getafe í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld og situr í fallsæti. Valencia var með betri liðum Evrópu í kringum aldamót. Liðið komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu, varð spænskur meistari og allt lék í lyndi. Undanfarin ár hafa hins vegar verið mögur. Tíðar þjálfarabreytingar, bestu leikmenn liðsins seldir og óspennandi menn fengnir inn í staðinn. Gennaro Gattuso, sem var ráðinn þjálfari liðsins síðasta sumar, var látinn fara á dögunum og í hans stað kom Rúben Baraja. Þó sá sé einn dáðasti sonur Valencia þá virðist ekki mikið í hann spunnið sem þjálfara. Baraja og lærisveinar hans mættu Getafe í kvöld og töpuðu sanngjarnt 1-0. Borja Mayoral með sigurmarkið á 82. mínútu leiksins. FT #GetafeValencia 1-0 win for @GetafeCF! #LaLigaSantander pic.twitter.com/d7pSMupGcD— LaLiga English (@LaLigaEN) February 20, 2023 Eftir tap kvöldsins er Valencia fallið niður í 19. sæti en Getafe fór úr 19. sætinu og upp í það 16. með sigrinum. Sem stendur er fallbaráttan í La Liga galopin en Valencia er í næstneðsta sæti með aðeins 20 stig en Sevilla er í 12. sæti með 25 stig. Það getur því enn allt gerst en Valencia, sem hefur nú tapað fimm deildarleikjum í röð, virðist stefna hraðbyr á næstefstu deild. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice Sjá meira
Valencia var með betri liðum Evrópu í kringum aldamót. Liðið komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu, varð spænskur meistari og allt lék í lyndi. Undanfarin ár hafa hins vegar verið mögur. Tíðar þjálfarabreytingar, bestu leikmenn liðsins seldir og óspennandi menn fengnir inn í staðinn. Gennaro Gattuso, sem var ráðinn þjálfari liðsins síðasta sumar, var látinn fara á dögunum og í hans stað kom Rúben Baraja. Þó sá sé einn dáðasti sonur Valencia þá virðist ekki mikið í hann spunnið sem þjálfara. Baraja og lærisveinar hans mættu Getafe í kvöld og töpuðu sanngjarnt 1-0. Borja Mayoral með sigurmarkið á 82. mínútu leiksins. FT #GetafeValencia 1-0 win for @GetafeCF! #LaLigaSantander pic.twitter.com/d7pSMupGcD— LaLiga English (@LaLigaEN) February 20, 2023 Eftir tap kvöldsins er Valencia fallið niður í 19. sæti en Getafe fór úr 19. sætinu og upp í það 16. með sigrinum. Sem stendur er fallbaráttan í La Liga galopin en Valencia er í næstneðsta sæti með aðeins 20 stig en Sevilla er í 12. sæti með 25 stig. Það getur því enn allt gerst en Valencia, sem hefur nú tapað fimm deildarleikjum í röð, virðist stefna hraðbyr á næstefstu deild.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti