Ólafur og Ragnheiður selja sjarmerandi einbýlishús Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. febrúar 2023 16:09 Þessi huggulega eign er nú til sölu. Fasteignaljósmyndun Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekenda, og eiginkona hans, Ragnheiður Agnarsdóttir, hafa sett hús sitt á sölu. Um er að ræða fallegt einbýli við Hamarsgerði í smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Húsið er rúmlega 180 fermetrar og er á tveimur hæðum auk kjallara. Húsið var byggt árið 1959 en það hefur verið endurnýjað að miklu leyti síðustu ár. Í húsinu er meðal annars að finna sex svefnherbergi, þrjú baðherbergi, fataherbergi og sjónvarpsherbergi. Þá fylgir húsinu 40 fermetra bílskúr með sér inngangi sem nýta má sem sér einingu. Ásett verð er 129,9 milljónir en fasteignamat hússins er 101,6 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Hamargerði í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Smekklegt andyri tekur á móti manni.Fasteignaljósmyndun Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg borðstofa.Fasteignaljósmyndun Nýlegir gluggar eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og stofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting er í eldhúsi sem hefur verið sprautulökkuð. Borðplata er úr granít.Fasteignaljósmyndun Fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Einn af sex svefnherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Á rishæð eru þrjú mjög rúmgóð parketlögð herbergi og eitt minna.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Úr stofum er gengið út í garð til suðvesturs en þar er timburverönd og heitur pottur. Markísa er yfir hluta af veröndinni.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Um er að ræða fallegt einbýli við Hamarsgerði í smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Húsið er rúmlega 180 fermetrar og er á tveimur hæðum auk kjallara. Húsið var byggt árið 1959 en það hefur verið endurnýjað að miklu leyti síðustu ár. Í húsinu er meðal annars að finna sex svefnherbergi, þrjú baðherbergi, fataherbergi og sjónvarpsherbergi. Þá fylgir húsinu 40 fermetra bílskúr með sér inngangi sem nýta má sem sér einingu. Ásett verð er 129,9 milljónir en fasteignamat hússins er 101,6 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Hamargerði í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Smekklegt andyri tekur á móti manni.Fasteignaljósmyndun Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg borðstofa.Fasteignaljósmyndun Nýlegir gluggar eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og stofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting er í eldhúsi sem hefur verið sprautulökkuð. Borðplata er úr granít.Fasteignaljósmyndun Fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Einn af sex svefnherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Á rishæð eru þrjú mjög rúmgóð parketlögð herbergi og eitt minna.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Úr stofum er gengið út í garð til suðvesturs en þar er timburverönd og heitur pottur. Markísa er yfir hluta af veröndinni.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira